Tók spjöldin af dómara leiksins | Fyrrverandi dómari setur spurningamerki við gæslumál á völlum landsins Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 12. september 2021 11:00 Davíð Smári ásamt einum af leikmönnum Kórdrengja. mynd/facebook-síða Kórdrengja Davíð Smári Lamude, þjálfari Kórdrengja, var heldur betur ósáttur við dómara leiksins eftir jafntefli við Fram í Lengjudeild karla í gær. Davíð Smári Lamude, þjálfari Kórdrengja, var heldur betur ósáttur við dómara leiksins eftir jafntefli við Fram í Lengjudeild karla í gær. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Kórdrengir höfðu haft forystu lengst af en Fram tókst að jafna í uppbótartíma með marki frá Guðmundi Magnússyni. Davíð fannst uppbótartíminn helst til langur og lét dómara leiksins vita af því með of miklum tilþrifum að mati dómara leiksins, en það var Egill Arnar Sigurþórsson sem hélt um flautuna í leiknum. Davíð fékk í kjölfarið rautt spjald áður en leiknum var lokið en jöfnunarmarkið kom á 95. mínútu leiksins. Það var hins vegar þá sem það sauð upp úr. Davíð kom aftur inn á völlinn og átti ýmislegt vantalað við Egil Arnar dómara. Í hamaganginum tókst þjálfaranum að taka spjöldin af dómaranum sem hann reyndar skilaði skömmu síðar. Ótrúleg sjón. Davíð fær tveggja leikja bann fyrir að fá beint rautt spjald en bannið gæti reynst mun lengra eftir eftirmála leiksins. Athygli vakti hversu slök gæslan var í kringum dómara leiksins en hún var illsjáanleg á meðan á þessu stóð. Í morgun birtist svo pistill eftir Garðar Örn Hinriksson fyrrum dómara þar sem hann setur stór spurningamerki við hvernig gæslumálum er háttað í deildunum hér á Íslandi. Fótbolti Lengjudeild karla Íslenski boltinn Kórdrengir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Davíð Smári Lamude, þjálfari Kórdrengja, var heldur betur ósáttur við dómara leiksins eftir jafntefli við Fram í Lengjudeild karla í gær. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. Kórdrengir höfðu haft forystu lengst af en Fram tókst að jafna í uppbótartíma með marki frá Guðmundi Magnússyni. Davíð fannst uppbótartíminn helst til langur og lét dómara leiksins vita af því með of miklum tilþrifum að mati dómara leiksins, en það var Egill Arnar Sigurþórsson sem hélt um flautuna í leiknum. Davíð fékk í kjölfarið rautt spjald áður en leiknum var lokið en jöfnunarmarkið kom á 95. mínútu leiksins. Það var hins vegar þá sem það sauð upp úr. Davíð kom aftur inn á völlinn og átti ýmislegt vantalað við Egil Arnar dómara. Í hamaganginum tókst þjálfaranum að taka spjöldin af dómaranum sem hann reyndar skilaði skömmu síðar. Ótrúleg sjón. Davíð fær tveggja leikja bann fyrir að fá beint rautt spjald en bannið gæti reynst mun lengra eftir eftirmála leiksins. Athygli vakti hversu slök gæslan var í kringum dómara leiksins en hún var illsjáanleg á meðan á þessu stóð. Í morgun birtist svo pistill eftir Garðar Örn Hinriksson fyrrum dómara þar sem hann setur stór spurningamerki við hvernig gæslumálum er háttað í deildunum hér á Íslandi.
Fótbolti Lengjudeild karla Íslenski boltinn Kórdrengir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira