Íslenskir dómarar á EM Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2021 14:46 Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma á EM. vísir/Vilhelm Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson verða á ferðinni á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Þeir eru á meðal 18 dómarapara frá jafnmörgum löndum sem dæma á mótinu. Þetta verður í annað skiptið sem að 24 lið spila á EM en alls verða spilaðir 65 leikir á mótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Þetta verður jafnframt annað Evrópumótið í röð sem Anton og Jónas dæma á en þeir dæmdu tvo leiki á EM 2020. Anton og Jónas koma ekki til með að dæma í B-riðli en þar spilar íslenska landsliðið gegn Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi og er riðillinn leikinn í Búdapest. Íslenska dómaraparið hefur áður einnig dæmt á HM og Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Anton býr yfir meiri reynslu en Jónas því hann dæmdi áður á stórmótum með Hlyni Leifssyni og er samkvæmt frétt handbolta.is á leið á sitt sjöunda stórmót. Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies EM 2022 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira
Þetta verður í annað skiptið sem að 24 lið spila á EM en alls verða spilaðir 65 leikir á mótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Þetta verður jafnframt annað Evrópumótið í röð sem Anton og Jónas dæma á en þeir dæmdu tvo leiki á EM 2020. Anton og Jónas koma ekki til með að dæma í B-riðli en þar spilar íslenska landsliðið gegn Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi og er riðillinn leikinn í Búdapest. Íslenska dómaraparið hefur áður einnig dæmt á HM og Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Anton býr yfir meiri reynslu en Jónas því hann dæmdi áður á stórmótum með Hlyni Leifssyni og er samkvæmt frétt handbolta.is á leið á sitt sjöunda stórmót. Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies
Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies
EM 2022 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira