Vill breytingar á fyrirkomulagi þýsku úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 13:30 Alfreð Gíslason telur að það þurfi að fækka liðum í þýsku úrvalsdeildinni til þess að landsliðið fái meiri tíma til undirbúnings fyrir stórmót. Jan Woitas/Getty Images Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, vill sjá breytingar á fyrirkomulagi þýsku úrvalsdeildarinnar og segir ekki nóg að klæðast búningi þýska landsliðsins til að ná árangri. Alfreð ræddi við þýska íþróttamiðilinn Sport Bild um stöðu mála í Þýskalandi. Alfreð vill fækka liðum í þýsku úrvalsdeildinni um tvö svo landsliðið hafi meiri tíma til æfinga. Sem stendur eru 18 lið í deildinni en Alfreð telur að 16 lið sé hæfilegt magn. Verði ekki breytingar gerðar gæti hann hætt þjálfun landsliðsins. Akureyringurinn segir ekki boðlegt að Þýskaland mæti á stórmót í handbolta án þess að hafa undirbúið sig almennilega. Það sé í raun uppskrift af tapi. Nefnir hann undirbúning liðsins fyrir Ólympíuleikana í Tókýó máli sínu til stuðnings. Það er ekki hægt að gera þá kröfu á hann sem landsliðsþjálfara eða leikmenn liðsins að saman vinni þeir til verðlauna þegar undirbúningurinn sé svo gott sem enginn. Það sé ekki nóg að klæðast búningi Þýskalands til að ná árangri, það þurfi einnig að æfa. Alfreð lýsir því yfir í viðtalinu að hann hafi áhuga á að þjálfa landsliðið næstu árin en aðstæður þurfi hins vegar að breytast. Ef hann á að ná árangri þarf hann meiri tíma með liðið svo það komi betur undirbúið til leiks. Alfreð er með samning við þýska handknattleikssambandið fram yfir Evrópumótið sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar á næsta ári. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Alfreð ræddi við þýska íþróttamiðilinn Sport Bild um stöðu mála í Þýskalandi. Alfreð vill fækka liðum í þýsku úrvalsdeildinni um tvö svo landsliðið hafi meiri tíma til æfinga. Sem stendur eru 18 lið í deildinni en Alfreð telur að 16 lið sé hæfilegt magn. Verði ekki breytingar gerðar gæti hann hætt þjálfun landsliðsins. Akureyringurinn segir ekki boðlegt að Þýskaland mæti á stórmót í handbolta án þess að hafa undirbúið sig almennilega. Það sé í raun uppskrift af tapi. Nefnir hann undirbúning liðsins fyrir Ólympíuleikana í Tókýó máli sínu til stuðnings. Það er ekki hægt að gera þá kröfu á hann sem landsliðsþjálfara eða leikmenn liðsins að saman vinni þeir til verðlauna þegar undirbúningurinn sé svo gott sem enginn. Það sé ekki nóg að klæðast búningi Þýskalands til að ná árangri, það þurfi einnig að æfa. Alfreð lýsir því yfir í viðtalinu að hann hafi áhuga á að þjálfa landsliðið næstu árin en aðstæður þurfi hins vegar að breytast. Ef hann á að ná árangri þarf hann meiri tíma með liðið svo það komi betur undirbúið til leiks. Alfreð er með samning við þýska handknattleikssambandið fram yfir Evrópumótið sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar á næsta ári.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira