Sjóðheitt útgáfuboð fyrir vinsælustu bók landsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. september 2021 17:30 Bergrún Íris Sævarsdóttir gaf á dögunum út bókina Kennarinn sem kveikti í. Barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hélt á dögunum sjóðheitt útgáfuboð tilefni af útgáfu bókarinnar Kennarinn sem kveikti í. Um er að ræða funheita barnabók og var þemað tekið alla leið í fjölmennu boðinu. Bókinn Kennarinn sem kveikti í situr nú í efsta sæti metsölulista Eymundsson og er þar með einnig á listanum yfir mest seldu barnabækur landsins en í öðru sæti barnabókalistans er Ævar Þór Benediktsson með bókina Þín eigin saga: Rauðhetta. Gunnar Helgason situr þar í þriðja sæti með bókina Drottningin sem kunni allt nema... Fyrir útgáfuboðið hafði Bergrún sett mikinn metnað í að föndra hinar ýmsu skreytingar, þar á meðal brunahana til að slökkva þorstann og rjómaslökkvitæki fyrir logandi heita kökuna. Þá las hún upp úr bókinni Kennarinn sem kveikti í á heimasmíðuðu sviði í ekta galla frá slökkviliðinu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lánaði höfundinum alvöru búning í tilefni dagsins. Súkkulaðikakan sló í gegn sem og rjómasprauturnar sem voru dulbúnar sem lítil slökkvitæki. Hafnfirðingarnir Gunnar Helgason og Bergrún Íris árituðu bækur hvort fyrir annað. Bergrún útbjó lítið svið í garðinum úr pallettum og gömlum spýtum. Gestir gæddu sér á pylsum og kökum í garðinum fyrir utan heimili Bergrúnar. Bæjarlistamennirnir Björk Jakobsdóttir og Bergrún Íris sögðu frá samstarfsverkefni í bígerð. Barnaleikrit sem sett verður upp í Gaflaraleikhúsinu. Þorgerður Erla og Þórey María halda úti hlaðvarpinu Bókaklúbburinn og fengu að lesa bókina áður en hún kom út. Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Súkkulaðikakan sló í gegn sem og rjómasprauturnar sem voru dulbúnar sem lítil slökkvitæki.Myndabásinn sló í gegn og gátu gestir stillt sér upp með slökkvitæki og annan búnað. Nýstofnuð ungliðadeild slökkviliðsins. Löng röð myndaðist eftir árituðum bókum. Bræðurnir Baldur Freyr og Birkir Atli gátu ekki beðið eftir að byrja að lesa.Dagný Dís, Lóa Fatou, María og Snorri stilltu sér upp fyrir myndavélina. Samkvæmislífið Bókmenntir Bókaútgáfa Tengdar fréttir Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. 28. janúar 2020 20:30 Bergrún Íris handhafi nýrra barnabókaverðlauna Bergrún Íris Sævarsdóttir varð í dag fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur. 24. apríl 2019 15:45 Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. 26. mars 2021 14:58 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Bókinn Kennarinn sem kveikti í situr nú í efsta sæti metsölulista Eymundsson og er þar með einnig á listanum yfir mest seldu barnabækur landsins en í öðru sæti barnabókalistans er Ævar Þór Benediktsson með bókina Þín eigin saga: Rauðhetta. Gunnar Helgason situr þar í þriðja sæti með bókina Drottningin sem kunni allt nema... Fyrir útgáfuboðið hafði Bergrún sett mikinn metnað í að föndra hinar ýmsu skreytingar, þar á meðal brunahana til að slökkva þorstann og rjómaslökkvitæki fyrir logandi heita kökuna. Þá las hún upp úr bókinni Kennarinn sem kveikti í á heimasmíðuðu sviði í ekta galla frá slökkviliðinu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lánaði höfundinum alvöru búning í tilefni dagsins. Súkkulaðikakan sló í gegn sem og rjómasprauturnar sem voru dulbúnar sem lítil slökkvitæki. Hafnfirðingarnir Gunnar Helgason og Bergrún Íris árituðu bækur hvort fyrir annað. Bergrún útbjó lítið svið í garðinum úr pallettum og gömlum spýtum. Gestir gæddu sér á pylsum og kökum í garðinum fyrir utan heimili Bergrúnar. Bæjarlistamennirnir Björk Jakobsdóttir og Bergrún Íris sögðu frá samstarfsverkefni í bígerð. Barnaleikrit sem sett verður upp í Gaflaraleikhúsinu. Þorgerður Erla og Þórey María halda úti hlaðvarpinu Bókaklúbburinn og fengu að lesa bókina áður en hún kom út. Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Súkkulaðikakan sló í gegn sem og rjómasprauturnar sem voru dulbúnar sem lítil slökkvitæki.Myndabásinn sló í gegn og gátu gestir stillt sér upp með slökkvitæki og annan búnað. Nýstofnuð ungliðadeild slökkviliðsins. Löng röð myndaðist eftir árituðum bókum. Bræðurnir Baldur Freyr og Birkir Atli gátu ekki beðið eftir að byrja að lesa.Dagný Dís, Lóa Fatou, María og Snorri stilltu sér upp fyrir myndavélina.
Samkvæmislífið Bókmenntir Bókaútgáfa Tengdar fréttir Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. 28. janúar 2020 20:30 Bergrún Íris handhafi nýrra barnabókaverðlauna Bergrún Íris Sævarsdóttir varð í dag fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur. 24. apríl 2019 15:45 Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. 26. mars 2021 14:58 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. 28. janúar 2020 20:30
Bergrún Íris handhafi nýrra barnabókaverðlauna Bergrún Íris Sævarsdóttir varð í dag fyrsti handhafi nýrra barnabókaverðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur. 24. apríl 2019 15:45
Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. 26. mars 2021 14:58