Oddvitaáskorunin: Brennur fyrir því að bæta samfélagið Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2021 21:00 Ásmundur Einar Daðason. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Ásmundur Einar Daðason leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í þingkosningunum. „Þegar ég varð félags- og barnamálaráðherra var ég staðráðinn í að koma í gegn raunverulegum kerfisbreytingum á kjörtímabilinu í málefnum barna og fjölskyldna. Við lögðum hart að okkur á kjörtímabilinu og unnum með fjölbreyttum og færum hópi fólks að því að ná fram umbótum. Vinnan bar árangur, okkur tókst að smíða grunn að nýju kerfi sem á að grípa börn og fjölskyldur þeirra þegar þau þurfa mest á aðstoð að halda. Grunnurinn tryggir að þau falli ekki á milli kerfa sveitarfélaga og ríkisstofnana.“ „Þetta eru einhverjar mestu breytingar sem gerðar hafa verið fyrir umhverfi barna á Íslandi í áratugi. Börnin eru hjartað í þessu nýja kerfi. En verkefninu er ekki lokið. Fleiri hópar þurfa nauðsynlega á sömu umbótum að halda; eldri borgarar, þolendur, aðstandendur og fangar, svo dæmi séu nefnd. Það er nefnilega þannig að besta fjárfestingin sem við getum gert er fjárfesting í fólki. Fólkinu sem drífur hlutina áfram. Ég brenn fyrir því að gera samfélagið okkar betra fyrir fólk í viðkvæmri stöðu, fyrir fólk sem þarf á hjálp að halda. Til þess að geta haldið vinnunni áfram þarf ég þinn stuðning í september.“ Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Það eru svo margir staðir. Ásbyrgi í Öxarfirði á fallegum degi. Hvað færðu þér í bragðaref? Er ekki mikið fyrir bragðaref. Dæturnar panta yfirleitt fyrir mig. Uppáhalds bók? Engin ákveðin. Arnaldur alltaf góður. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) „Back for good“ með Backstreet boys 😊 Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Grindavík. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Netflix, útivera með fjölskyldu og spilakvöld með dætrunum. Hvað tekur þú í bekk? Alltof lítið… Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Vinna með börnum. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Hættu þessu rugli. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi. Besti fimmaurabrandarinn? Enginn sérstakur. Ein sterkasta minningin úr æsku? Pass. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Eleanor Roosewelt. Besta íslenska Eurovision-lagið? „Ég á líf“ með Eyþóri Inga. Besta frí sem þú hefur farið í? Ekkert eitt sem stendur uppúr. Alltaf jafn gaman að fara eitthvað með fjölskyldunni. Uppáhalds þynnkumatur? Hamborgari og franskar. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Boocia atriðið með Jóni Gnarr. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Svarið við þessari spurningu þolir ekki dagsljósið 😉 Rómantískasta uppátækið? Heilt yfir eru það góðar helgarferðir með minni heitt elskuðu. Alltaf jafn rómantískt. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í þingkosningunum. „Þegar ég varð félags- og barnamálaráðherra var ég staðráðinn í að koma í gegn raunverulegum kerfisbreytingum á kjörtímabilinu í málefnum barna og fjölskyldna. Við lögðum hart að okkur á kjörtímabilinu og unnum með fjölbreyttum og færum hópi fólks að því að ná fram umbótum. Vinnan bar árangur, okkur tókst að smíða grunn að nýju kerfi sem á að grípa börn og fjölskyldur þeirra þegar þau þurfa mest á aðstoð að halda. Grunnurinn tryggir að þau falli ekki á milli kerfa sveitarfélaga og ríkisstofnana.“ „Þetta eru einhverjar mestu breytingar sem gerðar hafa verið fyrir umhverfi barna á Íslandi í áratugi. Börnin eru hjartað í þessu nýja kerfi. En verkefninu er ekki lokið. Fleiri hópar þurfa nauðsynlega á sömu umbótum að halda; eldri borgarar, þolendur, aðstandendur og fangar, svo dæmi séu nefnd. Það er nefnilega þannig að besta fjárfestingin sem við getum gert er fjárfesting í fólki. Fólkinu sem drífur hlutina áfram. Ég brenn fyrir því að gera samfélagið okkar betra fyrir fólk í viðkvæmri stöðu, fyrir fólk sem þarf á hjálp að halda. Til þess að geta haldið vinnunni áfram þarf ég þinn stuðning í september.“ Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Það eru svo margir staðir. Ásbyrgi í Öxarfirði á fallegum degi. Hvað færðu þér í bragðaref? Er ekki mikið fyrir bragðaref. Dæturnar panta yfirleitt fyrir mig. Uppáhalds bók? Engin ákveðin. Arnaldur alltaf góður. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) „Back for good“ með Backstreet boys 😊 Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Grindavík. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Netflix, útivera með fjölskyldu og spilakvöld með dætrunum. Hvað tekur þú í bekk? Alltof lítið… Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Vinna með börnum. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Hættu þessu rugli. Uppáhalds tónlistarmaður? Bubbi. Besti fimmaurabrandarinn? Enginn sérstakur. Ein sterkasta minningin úr æsku? Pass. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Eleanor Roosewelt. Besta íslenska Eurovision-lagið? „Ég á líf“ með Eyþóri Inga. Besta frí sem þú hefur farið í? Ekkert eitt sem stendur uppúr. Alltaf jafn gaman að fara eitthvað með fjölskyldunni. Uppáhalds þynnkumatur? Hamborgari og franskar. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Boocia atriðið með Jóni Gnarr. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Svarið við þessari spurningu þolir ekki dagsljósið 😉 Rómantískasta uppátækið? Heilt yfir eru það góðar helgarferðir með minni heitt elskuðu. Alltaf jafn rómantískt.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein