Delta tvöfaldaði líkur á sjúkrahúsinnlögnum Kjartan Kjartansson skrifar 29. ágúst 2021 07:45 Færanleg bólusetningamiðstöð í London. Búið er að bólusetja stóran hluta íbúa Bretlands gegn kórónuveirunni en betur má ef duga skal. Vísir/EPA Fólk sem smitaðist af delta-afbrigði kórónuveirunnar var tvöfalt líklegra til að þurfa að leggjast inn á sjúkrahús en þeir sem fengu alfa-afbrigðið sem var algengast við upphafi faraldursins í Bretlandi. Í rannsókn sem var gerð á fleiri en 43.300 manns sem veiktust af Covid-19 frá mars til maí á þessu ári þegar bæði alfa og delta afbrigðin voru útbreidd á Bretlandi kom í ljós að hærra hlutfall þeirra sem smituðust af delta-afbrigðinu (2,3%) þurfti að leggjast inn á sjúkrahús en þeirra sem smituðust af alfa (2,2%). Þegar tekið var tillit til aldurs, kyns og þjóðar uppruna þeirra smituðu reyndust þeir sem smituðust af delta tvöfalt líklegri til að þurfa að leggjast inn á sjúkrahús en þeir sem smituðust af alfa. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í læknaritinu Lancet. Nær öll tilfelli kórónuveirusmita sem greinast á Bretlandi um þessar mundir eru vegna delta-afbrigðisins. Sérfræðingar segja breska ríkisútvarpinu BBC að niðurstöðurnar undirstriki enn mikilvægi þess að fólk láti bólusetja sig gegn veirunni. Bóluefnin dragi verulegur úr hættunni á alvarlegum veikindum af völdum beggja afbrigða veirunnar. Um 88% fólks sem er sextán ára og eldra á Bretlandi hefur fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni og um 78% hafa verið fullbólusett. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Í rannsókn sem var gerð á fleiri en 43.300 manns sem veiktust af Covid-19 frá mars til maí á þessu ári þegar bæði alfa og delta afbrigðin voru útbreidd á Bretlandi kom í ljós að hærra hlutfall þeirra sem smituðust af delta-afbrigðinu (2,3%) þurfti að leggjast inn á sjúkrahús en þeirra sem smituðust af alfa (2,2%). Þegar tekið var tillit til aldurs, kyns og þjóðar uppruna þeirra smituðu reyndust þeir sem smituðust af delta tvöfalt líklegri til að þurfa að leggjast inn á sjúkrahús en þeir sem smituðust af alfa. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í læknaritinu Lancet. Nær öll tilfelli kórónuveirusmita sem greinast á Bretlandi um þessar mundir eru vegna delta-afbrigðisins. Sérfræðingar segja breska ríkisútvarpinu BBC að niðurstöðurnar undirstriki enn mikilvægi þess að fólk láti bólusetja sig gegn veirunni. Bóluefnin dragi verulegur úr hættunni á alvarlegum veikindum af völdum beggja afbrigða veirunnar. Um 88% fólks sem er sextán ára og eldra á Bretlandi hefur fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni og um 78% hafa verið fullbólusett.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira