Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2021 09:19 Cristiano Ronaldo í leik Juventus og Udinese um síðustu helgi. Svo virðist sem það hafi verið hans síðasti leikur fyrir Gömlu konuna. getty/Emmanuele Ciancaglini Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. Ronaldo hefur óskað eftir því að yfirgefa Juventus og allt virðist benda til þess að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Ronaldo hafi yfirgefið æfingasvæði Juventus eftir að hafa kvatt leikmenn liðsins. Cristiano Ronaldo has left Juventus training center after 40 minutes to say goodbye to his teammates. He only wants to leave the club in the next hours. #RonaldoNO training today. Ronaldo is waiting for Mendes to bring the official bid as it s still verbal with Man City.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2021 Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldos, hefur verið í sambandi við City en þess er enn beðið að félagið geri formlegt tilboð í Portúgalann. City tókst ekki að landa Harry Kane, fyrirliða enska landsliðsins í sumar, en hefur nú beint athygli sinni að Ronaldo. Portúgalinn er ekki ókunnur ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Manchester United á árunum 2003-09 og varð meðal annars þrisvar sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með liðinu. Ronaldo gekk í raðir Juventus fyrir þremur árum og hefur skorað 101 mark í 134 leikjum fyrir félagið. Hann kom inn á sem varamaður í 2-2 jafntefli Juventus gegn Udinese í 1. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar um helgina. Ronaldo skoraði í uppbótartíma en markið var dæmt af, honum til lítillar ánægju. Ítalski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Sjá meira
Ronaldo hefur óskað eftir því að yfirgefa Juventus og allt virðist benda til þess að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá því að Ronaldo hafi yfirgefið æfingasvæði Juventus eftir að hafa kvatt leikmenn liðsins. Cristiano Ronaldo has left Juventus training center after 40 minutes to say goodbye to his teammates. He only wants to leave the club in the next hours. #RonaldoNO training today. Ronaldo is waiting for Mendes to bring the official bid as it s still verbal with Man City.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2021 Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldos, hefur verið í sambandi við City en þess er enn beðið að félagið geri formlegt tilboð í Portúgalann. City tókst ekki að landa Harry Kane, fyrirliða enska landsliðsins í sumar, en hefur nú beint athygli sinni að Ronaldo. Portúgalinn er ekki ókunnur ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Manchester United á árunum 2003-09 og varð meðal annars þrisvar sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með liðinu. Ronaldo gekk í raðir Juventus fyrir þremur árum og hefur skorað 101 mark í 134 leikjum fyrir félagið. Hann kom inn á sem varamaður í 2-2 jafntefli Juventus gegn Udinese í 1. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar um helgina. Ronaldo skoraði í uppbótartíma en markið var dæmt af, honum til lítillar ánægju.
Ítalski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Sjá meira