Gefur til kynna að hann hætti hjá Man City eftir tvö ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2021 08:31 Pep stefnir á að taka sér verðskuldað frí eftir tímabilið 2022-2023. Robbie Jay Barratt/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, hefur gefið til kynna að hann muni hætta sem þjálfari liðsins þegar samningur hans rennur út árið 2023. Hinn fimmtugi Spánverji hefur verið við stjórnvölin hjá Manchester City síðan sumarið 2016. Hann hefur aldrei verið á einum og sama staðnum jafn lengi sem þjálfari. Nú hefur hann hins vegar gefið til kynna að hann ætli að taka sér frí þegar samningur hans rennur út vorið 2023. „Næsta skref væri að taka við landsliði, ef það er möguleiki. Ég væri til í að þjálfa land frá Suður-Ameríku, upplifa Suður-Ameríkubikarinn. Það er eitthvað sem ég vill upplifa “ sagði Pep á viðburði XP Investimentos í gær, þann 25. ágúst. Hann útilokaði þó ekki fyrir það að þjálfa landslið innan Evrópu. „Eftir sjö ár hjá félaginu held ég að ég verði að kalla þetta gott. Ég verð að taka mér pásu og horfa yfir farinn veg.“ Pep Guardiola will 'need a break' when his Manchester City contract expires in 2023 and says 'international football is the next step' pic.twitter.com/i382RfYRTk— Goal (@goal) August 25, 2021 Guardiola tók sér tólf mánaða frí eftir fjögur ár sem þjálfari Barcelona. Hann tók svo við stórliði Bayern München sumarið 2013. Þaðan fór hann beint til Manchester City þremur árum síðar. Undir stjórn Guardiola hefur Man City unnið ensku úrvalsdeildina þrívegis, FA bikarinn einu sinni, deildarbikarinn fjórum sinnum en aðeins einu sinni komist í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það var síðasta vor þar sem liðið beið lægri hlut gegn Chelsea. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Hinn fimmtugi Spánverji hefur verið við stjórnvölin hjá Manchester City síðan sumarið 2016. Hann hefur aldrei verið á einum og sama staðnum jafn lengi sem þjálfari. Nú hefur hann hins vegar gefið til kynna að hann ætli að taka sér frí þegar samningur hans rennur út vorið 2023. „Næsta skref væri að taka við landsliði, ef það er möguleiki. Ég væri til í að þjálfa land frá Suður-Ameríku, upplifa Suður-Ameríkubikarinn. Það er eitthvað sem ég vill upplifa “ sagði Pep á viðburði XP Investimentos í gær, þann 25. ágúst. Hann útilokaði þó ekki fyrir það að þjálfa landslið innan Evrópu. „Eftir sjö ár hjá félaginu held ég að ég verði að kalla þetta gott. Ég verð að taka mér pásu og horfa yfir farinn veg.“ Pep Guardiola will 'need a break' when his Manchester City contract expires in 2023 and says 'international football is the next step' pic.twitter.com/i382RfYRTk— Goal (@goal) August 25, 2021 Guardiola tók sér tólf mánaða frí eftir fjögur ár sem þjálfari Barcelona. Hann tók svo við stórliði Bayern München sumarið 2013. Þaðan fór hann beint til Manchester City þremur árum síðar. Undir stjórn Guardiola hefur Man City unnið ensku úrvalsdeildina þrívegis, FA bikarinn einu sinni, deildarbikarinn fjórum sinnum en aðeins einu sinni komist í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það var síðasta vor þar sem liðið beið lægri hlut gegn Chelsea.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira