Manchester United jafnaði útivallarmet Arsenal um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2021 07:30 Ole Gunnar Solskjær þakkar stuðninfsfólki Manchester United að leik loknum. Matthew Peters/Getty Images Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Southampton á St. Mary´s-vellinum um helgina er liðin mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Með því jafnaði liðið met Arsenal yfir flesta leiki í röð á útivelli án þess að bíða ósigurs. Almennt séð væri 1-1 jafntefli Southampton og Manchester United ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að gestirnir voru þarna að leika sinn 27 útileik í röð í ensku úrvalsdeildinni án þess að bíða ósigurs. Af þessum 27 leikjum hafa 17 unnist og 10 endað með jafntefli. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, var ekki sáttur með jafnteflið enda ætlar liðið sér að berjast um titla í vetur á meðan Southampton verður að öllum líkindum að berjast fyrir lífi sínu á botni deildarinnar. Jafntefli helgarinnar þýðir að Man Utd hefur nú jafnað árangur Arsenal frá 2003 til 2004 þar sem liðið lék einnig 27 útileiki án þess að tapa. Síðasta tap Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni var þann 19. janúar 2020 gegn Liverpool á Anfield. 27 - Manchester United are unbeaten in their last 27 away Premier League matches (W17 D10), equalling the longest away unbeaten in English top-flight history, set by Arsenal between April 2003 and September 2004. Adventures. pic.twitter.com/kC6TN7hiQa— OptaJoe (@OptaJoe) August 22, 2021 Liðið tapaði alls sex leikjum í deildinni á síðustu leiktíð en allir komu þeir á heimavelli. Nái Solskjær að snúa genginu á heimavelli við er aldrei að vita hvort liðið geti barist um titla við nágranna sína í City, Chelsea og Liverpool. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Greenwood bjargaði stigi fyrir United Southampton og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli er þau mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á St. Mary's á suðurströnd Englands í dag. Mark Masons Greenwood bjargaði stigi fyrir United. 22. ágúst 2021 15:00 Solskjær um mark Southampton: „100% brot“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, og Mason Greenwood markaskorari liðsins í 1-1 jafntefli við Southampton vildu báðir fá aukaspyrnu í aðdraganga marks Southampton í leiknum. 22. ágúst 2021 15:48 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Sjá meira
Almennt séð væri 1-1 jafntefli Southampton og Manchester United ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að gestirnir voru þarna að leika sinn 27 útileik í röð í ensku úrvalsdeildinni án þess að bíða ósigurs. Af þessum 27 leikjum hafa 17 unnist og 10 endað með jafntefli. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, var ekki sáttur með jafnteflið enda ætlar liðið sér að berjast um titla í vetur á meðan Southampton verður að öllum líkindum að berjast fyrir lífi sínu á botni deildarinnar. Jafntefli helgarinnar þýðir að Man Utd hefur nú jafnað árangur Arsenal frá 2003 til 2004 þar sem liðið lék einnig 27 útileiki án þess að tapa. Síðasta tap Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni var þann 19. janúar 2020 gegn Liverpool á Anfield. 27 - Manchester United are unbeaten in their last 27 away Premier League matches (W17 D10), equalling the longest away unbeaten in English top-flight history, set by Arsenal between April 2003 and September 2004. Adventures. pic.twitter.com/kC6TN7hiQa— OptaJoe (@OptaJoe) August 22, 2021 Liðið tapaði alls sex leikjum í deildinni á síðustu leiktíð en allir komu þeir á heimavelli. Nái Solskjær að snúa genginu á heimavelli við er aldrei að vita hvort liðið geti barist um titla við nágranna sína í City, Chelsea og Liverpool.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Greenwood bjargaði stigi fyrir United Southampton og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli er þau mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á St. Mary's á suðurströnd Englands í dag. Mark Masons Greenwood bjargaði stigi fyrir United. 22. ágúst 2021 15:00 Solskjær um mark Southampton: „100% brot“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, og Mason Greenwood markaskorari liðsins í 1-1 jafntefli við Southampton vildu báðir fá aukaspyrnu í aðdraganga marks Southampton í leiknum. 22. ágúst 2021 15:48 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Sjá meira
Greenwood bjargaði stigi fyrir United Southampton og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli er þau mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á St. Mary's á suðurströnd Englands í dag. Mark Masons Greenwood bjargaði stigi fyrir United. 22. ágúst 2021 15:00
Solskjær um mark Southampton: „100% brot“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, og Mason Greenwood markaskorari liðsins í 1-1 jafntefli við Southampton vildu báðir fá aukaspyrnu í aðdraganga marks Southampton í leiknum. 22. ágúst 2021 15:48