Mourinho fljótastur í fimmtíu sigra á Ítalíu, Spáni og Englandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2021 23:01 Jose Mourinho byrjaði stjóratíð sína hjá Roma á sigri. Matteo Ciambelli/DeFodi Images via Getty Images Roma vann 3-1 heimasigur gegn Fiorentina í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Jose Mourinho var að stýra Roma í fyrsta skipti í deildarkeppni, en þetta var sigur númer fimmtíu hjá Portúgalanum sem stjóri í ítölsku deildinni. Bartlomiej Dragowski fékk að líta beint rautt spjald í liði gestanna eftir aðeins 17 mínútna leik og Henrikh Mkhitaryan nýtti sér liðsmuninn og kom Roma yfir níu mínútum síðar. Nicolo Zaniolo jafnaði liðsmuninn þegar hann fékk sitt annað gula spjald eftir rúmlega 50 mínútna leik. Nikola Milenkovic jafnaði metin fyrir gestina nokkrum mínútum seinna, en Jordan Veretout tryggði 3-1 sigur Roma með tveimur mörkum. Eins og áður segir var þetta sigur númer fimmtíu hjá Mourinho sem stjóri í ítölsku deildinni, en hann var áður með 49 sigra í 76 leikjum með Inter. Engum stjóra hefur tekist að vinna fimmtíu sinnum í færri leikjum en Mourinho síðan að þriggja stiga kerfið var tekið upp á Ítalíu tímabilið 1994-1995. 50 - José #Mourinho has become the fastest manager to reach 50 Serie A wins (77 games) in the three points for a win era (since 1994-95). The Portuguese coach is also the fastest manager to have reached 50 wins both in Premier League (63 games) and in LaLiga (62). Perfectionist. pic.twitter.com/4rv8AOGX1l— OptaPaolo (@OptaPaolo) August 22, 2021 Þrátt fyrir að stuðningsmenn bæði Tottenham og Manchester United hafi oft á tíðum verið þreyttir og pirraðir út í leikstíl Mourinho þegar hann var við stjórnvölin hjá þeirra liðum, er erfitt að neita því að hann hefur náð gríðarlegum árangri á sínum ferli. Ásamt þeim fjölmörgu titlum sem Portúgalinn hefur unnið, er hann einnig sá stjóri sem er fljótastur upp í fimmtíu sigra bæði í ensku úrvalsdeildinni, sem og spænsku úrvalsdeildinni. Það tók hann 63 leiki á Englandi og aðeins 62 leiki á Spáni. Ítalski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Sjá meira
Bartlomiej Dragowski fékk að líta beint rautt spjald í liði gestanna eftir aðeins 17 mínútna leik og Henrikh Mkhitaryan nýtti sér liðsmuninn og kom Roma yfir níu mínútum síðar. Nicolo Zaniolo jafnaði liðsmuninn þegar hann fékk sitt annað gula spjald eftir rúmlega 50 mínútna leik. Nikola Milenkovic jafnaði metin fyrir gestina nokkrum mínútum seinna, en Jordan Veretout tryggði 3-1 sigur Roma með tveimur mörkum. Eins og áður segir var þetta sigur númer fimmtíu hjá Mourinho sem stjóri í ítölsku deildinni, en hann var áður með 49 sigra í 76 leikjum með Inter. Engum stjóra hefur tekist að vinna fimmtíu sinnum í færri leikjum en Mourinho síðan að þriggja stiga kerfið var tekið upp á Ítalíu tímabilið 1994-1995. 50 - José #Mourinho has become the fastest manager to reach 50 Serie A wins (77 games) in the three points for a win era (since 1994-95). The Portuguese coach is also the fastest manager to have reached 50 wins both in Premier League (63 games) and in LaLiga (62). Perfectionist. pic.twitter.com/4rv8AOGX1l— OptaPaolo (@OptaPaolo) August 22, 2021 Þrátt fyrir að stuðningsmenn bæði Tottenham og Manchester United hafi oft á tíðum verið þreyttir og pirraðir út í leikstíl Mourinho þegar hann var við stjórnvölin hjá þeirra liðum, er erfitt að neita því að hann hefur náð gríðarlegum árangri á sínum ferli. Ásamt þeim fjölmörgu titlum sem Portúgalinn hefur unnið, er hann einnig sá stjóri sem er fljótastur upp í fimmtíu sigra bæði í ensku úrvalsdeildinni, sem og spænsku úrvalsdeildinni. Það tók hann 63 leiki á Englandi og aðeins 62 leiki á Spáni.
Ítalski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Sjá meira