„Allir eru Framarar inn við beinið“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2021 19:30 Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. Vísir/Stöð 2 Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir félagið hafa sett sér það markmið að komast upp í efstu deild áður en gengið yrði frá flutningi félagsins úr Safamýri í Úlfarsárdal. Það tókst í gær er liðið tryggði sæti sitt í Pepsi Max-deild karla að ári. Fram hefur haft mikla yfirburði í Lengjudeildinni í sumar, unnið 15 leiki, gert tvö jafntefli og ekki tapað leik. Ljóst var fyrir leik liðsins við Selfoss í Safamýri í gær að sigur myndi duga liðinu upp í efstu deild, svo lengi sem Kórdrengir myndu tapa leik sínum við Gróttu. Það gekk eftir og Fram fer því upp í efstu deild eftir sjö ára veru í B-deildinni. Ásgrímur Helgi segir Framara hafa sett sér það markmið að komast úr Lengjudeildinni áður en liðið myndi flytja úr Safamýri í Úlfársdal en Fram mun leika heimaleiki sína þar frá og með næsta ári. „Við settum okkur ákveðin markmið fyrir nokkrum árum, númer eitt að við ætluðum að vera í efstu deild þegar við flytjum hingað upp eftir. Það er náttúrulega bara seinasta árið núna þannig að við tjölduðum öllu til til þess að ná því markmiði,“ segir Ásgrímur og bætir við: „En kannski má benda á að hópurinn okkar er rosalega vel samansettur með svo þá Nonna og Aðalstein sem stjórna því. Eðalmenn báðir tveir sem vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og eru búnir að byggja hér upp breiðan og öflugan hóp.“ Klippa: Ásgrímur Fram Ásgrímur segir þá gott gengi sumarsins hafa sýnt sig í auknum áhuga á liðinu og að margir Framarar ef til vill hafi lítið sést til síðustu ár séu farnir að láta sjá sig. „Það hefur breikkað töluvert stuðningsmannahópurinn í sumar og bara gaman að því. Það eru allir Framarar inn við beinið. Þetta var dálítið sérstakt í gær, ég held ég hafi aldrei refreshað símann hjá mér eins oft og þarna undir lokin. Við áttum ekki von á þessu í gær en þetta æxlaðist svona og bara frábær dagur í gær.“ segir Ásgrímur. Lengjudeild karla Pepsi Max-deild karla Fram Reykjavík Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Fram hefur haft mikla yfirburði í Lengjudeildinni í sumar, unnið 15 leiki, gert tvö jafntefli og ekki tapað leik. Ljóst var fyrir leik liðsins við Selfoss í Safamýri í gær að sigur myndi duga liðinu upp í efstu deild, svo lengi sem Kórdrengir myndu tapa leik sínum við Gróttu. Það gekk eftir og Fram fer því upp í efstu deild eftir sjö ára veru í B-deildinni. Ásgrímur Helgi segir Framara hafa sett sér það markmið að komast úr Lengjudeildinni áður en liðið myndi flytja úr Safamýri í Úlfársdal en Fram mun leika heimaleiki sína þar frá og með næsta ári. „Við settum okkur ákveðin markmið fyrir nokkrum árum, númer eitt að við ætluðum að vera í efstu deild þegar við flytjum hingað upp eftir. Það er náttúrulega bara seinasta árið núna þannig að við tjölduðum öllu til til þess að ná því markmiði,“ segir Ásgrímur og bætir við: „En kannski má benda á að hópurinn okkar er rosalega vel samansettur með svo þá Nonna og Aðalstein sem stjórna því. Eðalmenn báðir tveir sem vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og eru búnir að byggja hér upp breiðan og öflugan hóp.“ Klippa: Ásgrímur Fram Ásgrímur segir þá gott gengi sumarsins hafa sýnt sig í auknum áhuga á liðinu og að margir Framarar ef til vill hafi lítið sést til síðustu ár séu farnir að láta sjá sig. „Það hefur breikkað töluvert stuðningsmannahópurinn í sumar og bara gaman að því. Það eru allir Framarar inn við beinið. Þetta var dálítið sérstakt í gær, ég held ég hafi aldrei refreshað símann hjá mér eins oft og þarna undir lokin. Við áttum ekki von á þessu í gær en þetta æxlaðist svona og bara frábær dagur í gær.“ segir Ásgrímur.
Lengjudeild karla Pepsi Max-deild karla Fram Reykjavík Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira