Kill Bill-stjarnan Sonny Chiba látin Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2021 13:11 Sonny Chiba hóf feril sinn innan bardagalista á sjöunda áratug síðustu aldar. Getty Japanski leikarinn og bardagalistagoðsögnin Sonny Chiba er látin, 82 ára að aldri. Leikarinn lést af völdum Covid-19. Sonny Chiba var þjóðþekktur í heimalandi sínu Japan, en var líklega þekktastur á Vesturlöndum fyrir að hafa farið með hlutverk járnsmiðsins sem smíðaði sverðið í kvikmyndinni Kill Bill í leikstjórn Quentins Tarantino. Sonny Chiba í Kill Bill. Leiklistarferill Chibas spannaði einhverja fimm áratugi. Hann birtist meðal annars í Street Fighter-þríleiksins á áttunda áratug síðustu aldar og í The Fast and The Furious: Tokyo Drift frá árinu 2006. Umboðsmaður hans, Timothy Beal, sagði Chiba hafa verið „auðmjúkan, ástríkun og vingjarnlegan“ mann. Mortal Kombat leikarinn Lewis Tan minnist Chiba á samfélagsmiðlum og segir Chiba hafa verið sannkallaða goðsögn í heimi hasarmynda og að hann hafi veitt mönnum mikinn innblástur. A true action legend. Your films are eternal and your energy an inspiration. #SonnyChiba #RIP pic.twitter.com/Xskz9O6vRT— Lewis Tan (@TheLewisTan) August 19, 2021 In 50 years on screen, Shinichi "Sonny" Chiba grew from actor to fight choreographer to legend. A black belt in six martial arts, he blended toughness with depth in films like "The Street Fighter," "Kill Bill Vol. 1" and The Fast and the Furious: Tokyo Drift . He will be missed. pic.twitter.com/bmRzebbNlI— The Academy (@TheAcademy) August 20, 2021 Bíó og sjónvarp Japan Andlát Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Sonny Chiba var þjóðþekktur í heimalandi sínu Japan, en var líklega þekktastur á Vesturlöndum fyrir að hafa farið með hlutverk járnsmiðsins sem smíðaði sverðið í kvikmyndinni Kill Bill í leikstjórn Quentins Tarantino. Sonny Chiba í Kill Bill. Leiklistarferill Chibas spannaði einhverja fimm áratugi. Hann birtist meðal annars í Street Fighter-þríleiksins á áttunda áratug síðustu aldar og í The Fast and The Furious: Tokyo Drift frá árinu 2006. Umboðsmaður hans, Timothy Beal, sagði Chiba hafa verið „auðmjúkan, ástríkun og vingjarnlegan“ mann. Mortal Kombat leikarinn Lewis Tan minnist Chiba á samfélagsmiðlum og segir Chiba hafa verið sannkallaða goðsögn í heimi hasarmynda og að hann hafi veitt mönnum mikinn innblástur. A true action legend. Your films are eternal and your energy an inspiration. #SonnyChiba #RIP pic.twitter.com/Xskz9O6vRT— Lewis Tan (@TheLewisTan) August 19, 2021 In 50 years on screen, Shinichi "Sonny" Chiba grew from actor to fight choreographer to legend. A black belt in six martial arts, he blended toughness with depth in films like "The Street Fighter," "Kill Bill Vol. 1" and The Fast and the Furious: Tokyo Drift . He will be missed. pic.twitter.com/bmRzebbNlI— The Academy (@TheAcademy) August 20, 2021
Bíó og sjónvarp Japan Andlát Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira