Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. ágúst 2021 22:02 Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. Embættismenn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar gagnrýndu í gær harðlega þær þjóðir sem byrjað hafa að útdeila örvunarskömmtum á bóluefninu gegn kórónuveirunni á meðan milljónir eru enn óbólusettar víða um heim. Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi tekur undir þetta en segir þó að samtökin virði ákvarðanir sóttvarnayfirvalda í hverju landi fyrir sig. Nauðsynlegt sé þó að framlínustarfsfólk sé bólusett sem fyrst. „Ákallið er að við verðum að byrja á að tryggja bólusetningar fyrir framlínustarfsfólk,“ segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF. „Klárum þetta og förum svo í víðtækari bólusetningar.“ Nú hafa alls 83 prósent Íslendinga yfir 12 ára aldri verið fullbólusett en aðeins 24 prósent allra jarðarbúa. Til samanburðar hafa 1,3 prósent íbúa tekjulægri ríkja fengið minnst einn skammt bóluefnisins gegn kórónuveirunni. Bóluefnaþurrðin hefur þó ekki aðeins áhrif á fjölda covid-smitaðra heldur hefur hún skert heilbrigðisþjónustu verulega í tekjulægri ríkjum. „Það sem við hjá UNICEF höfum sérstakar áhyggjur af er mæðraeftirlit og ungbarnaeftirlit. og við sjáum það því miður að í tölum frá í fyrra þá eru margar milljónir barna sem fengu ekki reglubundnar bólusetningar Ýmsir banvænir sjúkdómar hafi farið að herja á heimsbyggðina vegna takmarkaðrar heilbrigðisþjónustu.. Hvaða sjúkdómar eru það til dæmis? „Þetta er til dæmis mænusótt, sem við vorum komin mjög langt með að uppræta,“ segir Birna. „En svo erum við líka að sjá vaxandi fjölda mislingatilfella.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Sjá meira
Embættismenn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar gagnrýndu í gær harðlega þær þjóðir sem byrjað hafa að útdeila örvunarskömmtum á bóluefninu gegn kórónuveirunni á meðan milljónir eru enn óbólusettar víða um heim. Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi tekur undir þetta en segir þó að samtökin virði ákvarðanir sóttvarnayfirvalda í hverju landi fyrir sig. Nauðsynlegt sé þó að framlínustarfsfólk sé bólusett sem fyrst. „Ákallið er að við verðum að byrja á að tryggja bólusetningar fyrir framlínustarfsfólk,“ segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF. „Klárum þetta og förum svo í víðtækari bólusetningar.“ Nú hafa alls 83 prósent Íslendinga yfir 12 ára aldri verið fullbólusett en aðeins 24 prósent allra jarðarbúa. Til samanburðar hafa 1,3 prósent íbúa tekjulægri ríkja fengið minnst einn skammt bóluefnisins gegn kórónuveirunni. Bóluefnaþurrðin hefur þó ekki aðeins áhrif á fjölda covid-smitaðra heldur hefur hún skert heilbrigðisþjónustu verulega í tekjulægri ríkjum. „Það sem við hjá UNICEF höfum sérstakar áhyggjur af er mæðraeftirlit og ungbarnaeftirlit. og við sjáum það því miður að í tölum frá í fyrra þá eru margar milljónir barna sem fengu ekki reglubundnar bólusetningar Ýmsir banvænir sjúkdómar hafi farið að herja á heimsbyggðina vegna takmarkaðrar heilbrigðisþjónustu.. Hvaða sjúkdómar eru það til dæmis? „Þetta er til dæmis mænusótt, sem við vorum komin mjög langt með að uppræta,“ segir Birna. „En svo erum við líka að sjá vaxandi fjölda mislingatilfella.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Sjá meira