Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. ágúst 2021 22:02 Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. Embættismenn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar gagnrýndu í gær harðlega þær þjóðir sem byrjað hafa að útdeila örvunarskömmtum á bóluefninu gegn kórónuveirunni á meðan milljónir eru enn óbólusettar víða um heim. Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi tekur undir þetta en segir þó að samtökin virði ákvarðanir sóttvarnayfirvalda í hverju landi fyrir sig. Nauðsynlegt sé þó að framlínustarfsfólk sé bólusett sem fyrst. „Ákallið er að við verðum að byrja á að tryggja bólusetningar fyrir framlínustarfsfólk,“ segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF. „Klárum þetta og förum svo í víðtækari bólusetningar.“ Nú hafa alls 83 prósent Íslendinga yfir 12 ára aldri verið fullbólusett en aðeins 24 prósent allra jarðarbúa. Til samanburðar hafa 1,3 prósent íbúa tekjulægri ríkja fengið minnst einn skammt bóluefnisins gegn kórónuveirunni. Bóluefnaþurrðin hefur þó ekki aðeins áhrif á fjölda covid-smitaðra heldur hefur hún skert heilbrigðisþjónustu verulega í tekjulægri ríkjum. „Það sem við hjá UNICEF höfum sérstakar áhyggjur af er mæðraeftirlit og ungbarnaeftirlit. og við sjáum það því miður að í tölum frá í fyrra þá eru margar milljónir barna sem fengu ekki reglubundnar bólusetningar Ýmsir banvænir sjúkdómar hafi farið að herja á heimsbyggðina vegna takmarkaðrar heilbrigðisþjónustu.. Hvaða sjúkdómar eru það til dæmis? „Þetta er til dæmis mænusótt, sem við vorum komin mjög langt með að uppræta,“ segir Birna. „En svo erum við líka að sjá vaxandi fjölda mislingatilfella.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Embættismenn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar gagnrýndu í gær harðlega þær þjóðir sem byrjað hafa að útdeila örvunarskömmtum á bóluefninu gegn kórónuveirunni á meðan milljónir eru enn óbólusettar víða um heim. Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi tekur undir þetta en segir þó að samtökin virði ákvarðanir sóttvarnayfirvalda í hverju landi fyrir sig. Nauðsynlegt sé þó að framlínustarfsfólk sé bólusett sem fyrst. „Ákallið er að við verðum að byrja á að tryggja bólusetningar fyrir framlínustarfsfólk,“ segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF. „Klárum þetta og förum svo í víðtækari bólusetningar.“ Nú hafa alls 83 prósent Íslendinga yfir 12 ára aldri verið fullbólusett en aðeins 24 prósent allra jarðarbúa. Til samanburðar hafa 1,3 prósent íbúa tekjulægri ríkja fengið minnst einn skammt bóluefnisins gegn kórónuveirunni. Bóluefnaþurrðin hefur þó ekki aðeins áhrif á fjölda covid-smitaðra heldur hefur hún skert heilbrigðisþjónustu verulega í tekjulægri ríkjum. „Það sem við hjá UNICEF höfum sérstakar áhyggjur af er mæðraeftirlit og ungbarnaeftirlit. og við sjáum það því miður að í tölum frá í fyrra þá eru margar milljónir barna sem fengu ekki reglubundnar bólusetningar Ýmsir banvænir sjúkdómar hafi farið að herja á heimsbyggðina vegna takmarkaðrar heilbrigðisþjónustu.. Hvaða sjúkdómar eru það til dæmis? „Þetta er til dæmis mænusótt, sem við vorum komin mjög langt með að uppræta,“ segir Birna. „En svo erum við líka að sjá vaxandi fjölda mislingatilfella.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira