Kathy Griffin er með lungnakrabbamein Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. ágúst 2021 16:29 Grínistinn og Íslandsvinurinn Kathy Griffin hefur greinst með lungnakrabbamein. Getty/Vivien Killiea Grínistinn Kathy Griffin hefur greinst með lungnakrabbamein á fyrsta stigi. Griffin deildi fréttunum á Instagram-síðu sinni fyrr í dag og kveðst hún vera bjartsýn. Í tilkynningunni segir hin sextíu ára gamla Griffin að hún muni undirgangast aðgerð þar sem helmingur af vinstra lunga hennar verður fjarlægður. „Já ég er með lungnakrabbamein jafnvel þó ég hafi aldrei reykt!,“ segir grínistinn á Instagram-síðu sinni. Hún segir að læknarnir séu bjartsýnir enda hafi krabbameinið fundist á fyrsta stigi. Hún segist vonast til þess að þurfa hvorki að undirgangast lyfjameðferð né geislameðferð. „Ég ætti að vera komin á fullt aftur innan mánaðar eða svo.“ Griffin tekur fram að hún sé full bólusett og telur að annars hefðu afleiðingarnar orðið mun alvarlegri. „Gerið þið það, farið í reglulegar heilsufarsskoðanir. Það mun bjarga lífi ykkar,“ segir Griffin. Griffin hefur misst tvö systkini úr krabbameini á síðustu árum. Gary, bróðir hennar, lést úr fjórða stigs krabbameini í vélinda árið 2014, þá 63 ára gamall. Þá barðist systir hennar, Joyce, við krabbamein árið 2017 og vakti það athygli þegar Griffin rakaði af sér hárið henni til stuðnings. Joyce lést þó í september sama ár, þá 65 ára gömul. Griffin kom hingað til lands árið 2017 og var með uppistand í Eldborgarsal Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Kathy Griffin (@kathygriffin) Hollywood Bandaríkin Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Sjá meira
Í tilkynningunni segir hin sextíu ára gamla Griffin að hún muni undirgangast aðgerð þar sem helmingur af vinstra lunga hennar verður fjarlægður. „Já ég er með lungnakrabbamein jafnvel þó ég hafi aldrei reykt!,“ segir grínistinn á Instagram-síðu sinni. Hún segir að læknarnir séu bjartsýnir enda hafi krabbameinið fundist á fyrsta stigi. Hún segist vonast til þess að þurfa hvorki að undirgangast lyfjameðferð né geislameðferð. „Ég ætti að vera komin á fullt aftur innan mánaðar eða svo.“ Griffin tekur fram að hún sé full bólusett og telur að annars hefðu afleiðingarnar orðið mun alvarlegri. „Gerið þið það, farið í reglulegar heilsufarsskoðanir. Það mun bjarga lífi ykkar,“ segir Griffin. Griffin hefur misst tvö systkini úr krabbameini á síðustu árum. Gary, bróðir hennar, lést úr fjórða stigs krabbameini í vélinda árið 2014, þá 63 ára gamall. Þá barðist systir hennar, Joyce, við krabbamein árið 2017 og vakti það athygli þegar Griffin rakaði af sér hárið henni til stuðnings. Joyce lést þó í september sama ár, þá 65 ára gömul. Griffin kom hingað til lands árið 2017 og var með uppistand í Eldborgarsal Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Kathy Griffin (@kathygriffin)
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið