McKeon og Dressel héldu áfram að sanka að sér medalíum í Tókýó Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 12:00 Emma McKeon skráði sig á spjöld sögunnar í nótt. vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel fer heim af Ólympíuleikunum í Tókýó með fimm gullmedalíur og hin ástralska Emma McKeon með einni gullmedalíu færra en þrjár bronsmedalíur að auki. Hin ástralska Emma McKeon hélt áfram að slá í gegn í nótt en hún kom fyrst í mark í 50 metra skriðsundi og bætti um leið Ólympíumet, sem hún hafði áður eignað sér í undanrásunum, með því að synda á 23,81 sekúndu í úrslitasundinu. Sara Sjöström frá Svíþjóð varð önnur og hin danska Pernille Blume þriðja. McKeon var svo hluti af boðsundssveit Ástralíu ásamt þeim Kaylee McKeown, Chelsea Hodges og Cate Campbell sem unnu 4x100 metra fjórsund, einnig á nýju Ólympíumeti. Hin 27 ára gamla McKeon tók þátt í sjö greinum á mótinu og vann til verðlauna í þeim öllum. Hún fer heim frá Tókýó með fjórar gullmedalíur og þrjár bronsmedalíur. Er það metjöfnun en aðeins einu sinni í sögu Ólympíuleikana hefur kona unnið jafn margar medalíur á einum leikum. Það gerði sovéska fimleikakonan Mariya Gorokhovskaya á Ólympíuleikunum í Helsingi 1952. McKeon's 7 medals are also tied for the most by a female in any sport at a single Olympics. She tied gymnast Mariya Gorokhovskaya, who won 7 medals in the 1952 Olympics. https://t.co/H2TxQCRGoH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 1, 2021 Dressel kom fyrstur í mark í 50 metra skriðsundi í nótt og bætti um leið Ólympíumet frá því í Peking 2008 en Dressel synti á 21,07 sekúndu og bætti þar með met Cesar Cielo. Dressel ásamt Ryan Murphy, Michael Andrew og Zach Apple skipuðu sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra fjórsundi og þeir gerðu sér lítið fyrir og bættu heimsmet sem sett var í Ríó 2018. Dressel vann því fimm af þeim sex greinum sem hann tók þátt í á leikunum í ár. The only male swimmers with five gold medals at a single Olympics:Mark SpitzMatt BiondiMichael PhelpsCaeleb DresselThat's the list. Legendary. #TokyoOlympics— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) August 1, 2021 Sund Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sjá meira
Hin ástralska Emma McKeon hélt áfram að slá í gegn í nótt en hún kom fyrst í mark í 50 metra skriðsundi og bætti um leið Ólympíumet, sem hún hafði áður eignað sér í undanrásunum, með því að synda á 23,81 sekúndu í úrslitasundinu. Sara Sjöström frá Svíþjóð varð önnur og hin danska Pernille Blume þriðja. McKeon var svo hluti af boðsundssveit Ástralíu ásamt þeim Kaylee McKeown, Chelsea Hodges og Cate Campbell sem unnu 4x100 metra fjórsund, einnig á nýju Ólympíumeti. Hin 27 ára gamla McKeon tók þátt í sjö greinum á mótinu og vann til verðlauna í þeim öllum. Hún fer heim frá Tókýó með fjórar gullmedalíur og þrjár bronsmedalíur. Er það metjöfnun en aðeins einu sinni í sögu Ólympíuleikana hefur kona unnið jafn margar medalíur á einum leikum. Það gerði sovéska fimleikakonan Mariya Gorokhovskaya á Ólympíuleikunum í Helsingi 1952. McKeon's 7 medals are also tied for the most by a female in any sport at a single Olympics. She tied gymnast Mariya Gorokhovskaya, who won 7 medals in the 1952 Olympics. https://t.co/H2TxQCRGoH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 1, 2021 Dressel kom fyrstur í mark í 50 metra skriðsundi í nótt og bætti um leið Ólympíumet frá því í Peking 2008 en Dressel synti á 21,07 sekúndu og bætti þar með met Cesar Cielo. Dressel ásamt Ryan Murphy, Michael Andrew og Zach Apple skipuðu sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra fjórsundi og þeir gerðu sér lítið fyrir og bættu heimsmet sem sett var í Ríó 2018. Dressel vann því fimm af þeim sex greinum sem hann tók þátt í á leikunum í ár. The only male swimmers with five gold medals at a single Olympics:Mark SpitzMatt BiondiMichael PhelpsCaeleb DresselThat's the list. Legendary. #TokyoOlympics— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) August 1, 2021
Sund Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sjá meira