Helgi Björns streymir frá Borginni í kvöld Árni Sæberg skrifar 31. júlí 2021 21:09 Búast má við að Helgi verði í stuði að vanda. Aðsend/Brynja Kristinsdóttir Helgi Björnsson ætlar að heimsækja alla landsmenn í beinu streymi frá Hótel Borg í kvöld ásamt Reiðmönnum vindanna. „Þetta verður einlægt og skemmtilegt, svona í þeim anda sem við erum þekkt fyrir. Við ætlum að eiga saman gæðastund og bjóða upp á vandaða tónlistardagskrá í takt við það sem við höfum verið að gera en við stráum fallegum sumartónum yfir þetta,” segir Helgi. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við mann kvöldsins í kvöldfréttum. Helgi vildi ekkert gefa upp um hverjir koma fram með honum í kvöld en öruggt er að fullyrða að þar verði á ferð einvalalið tónlistarmanna. „Hugmyndin var upphaflega að bjóða þeim sem almennt eru ekki að sækja tónlistarhátíðir um verslunarmannahelgar kost á að kaupa til sín tónlistarflutning ef svo má segja,“ bætir hann við. Ákvörðunin var tekin í vor en eftir nýlegar breytingar á samkomutakmörkunum virðist hann nú vera einn af fáum tónlistarmönnum sem mun ná að koma fram eins og til stóð. Ein stór breyting er þó á þessari dagskrá sem Helgi hefur boðið upp á en hún er sú að í stað Hlöðunnar góðu verður sent út frá Hótel Borg og nú eru tónleikarnir svokallaðir streymistónleikar. Hægt er að tryggja sér aðgang að þeim í gegnum móttakara stóru símafyrirtækjanna sem og á tix.is. Þannig verður kvöldskemmtun Helga og Reiðmannanna aðgengileg öllum, hvar sem þeir eru í heiminum. Streymið hefst klukkan 21:00. Reykjavík Tónlist Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
„Þetta verður einlægt og skemmtilegt, svona í þeim anda sem við erum þekkt fyrir. Við ætlum að eiga saman gæðastund og bjóða upp á vandaða tónlistardagskrá í takt við það sem við höfum verið að gera en við stráum fallegum sumartónum yfir þetta,” segir Helgi. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við mann kvöldsins í kvöldfréttum. Helgi vildi ekkert gefa upp um hverjir koma fram með honum í kvöld en öruggt er að fullyrða að þar verði á ferð einvalalið tónlistarmanna. „Hugmyndin var upphaflega að bjóða þeim sem almennt eru ekki að sækja tónlistarhátíðir um verslunarmannahelgar kost á að kaupa til sín tónlistarflutning ef svo má segja,“ bætir hann við. Ákvörðunin var tekin í vor en eftir nýlegar breytingar á samkomutakmörkunum virðist hann nú vera einn af fáum tónlistarmönnum sem mun ná að koma fram eins og til stóð. Ein stór breyting er þó á þessari dagskrá sem Helgi hefur boðið upp á en hún er sú að í stað Hlöðunnar góðu verður sent út frá Hótel Borg og nú eru tónleikarnir svokallaðir streymistónleikar. Hægt er að tryggja sér aðgang að þeim í gegnum móttakara stóru símafyrirtækjanna sem og á tix.is. Þannig verður kvöldskemmtun Helga og Reiðmannanna aðgengileg öllum, hvar sem þeir eru í heiminum. Streymið hefst klukkan 21:00.
Reykjavík Tónlist Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira