Íslendingaliðin áfram - Hákon lék sinn fyrsta leik fyrir FCK Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2021 20:46 Hákon Arnar spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik á ferlinum í kvöld. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Íslendingaliðin Molde og Hammarby komust bæði áfram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 18 ára Íslendingur spilaði þá sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn er danska liðið fór sömuleiðis áfram í keppninni. Molde vann fyrri leik gegn Servette frá Sviss 3-0 í Noregi. Servette mætti hins vegar ákveðnara til leiks í kvöld og komst yfir á 18. mínútu með marki Frakkans Moussa Diallo. Servette var 1-0 yfir í leikhléi en Miroslav Stevanovic, leikmaður liðsins, fékk að líta rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Þrátt fyrir að leika 10 gegn ellefu komst Servette 2-0 yfir á 58. mínútu með marki Grejohn Kyei og staðan í einvíginu því orðin 3-2 fyrir Molde. Skömmu síðar kom Björn Bergmann Sigurðarson inn af bekknum fyrir Molde og hjálpaði sínum mönnum að ekki færi verr. Servette vann leikinn 2-0, sem dugði ekki til, Molde vann einvígið 3-2 og er komið í næstu umferð. Þar mætir liðið Trabzonspor frá Tyrklandi. Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Hammarby sem vann 1-0 sigur á Maribor í Slóveníu eftir mark Davids Accam snemma leiks. Hammarby hafði unnið fyrri leikinn 3-1 og vann einvígið því samanlagt 4-1. Hammarby mætir Cukaricki frá Serbíu í næstu umferð keppninnar. Debut for Hakon Haraldsson for FCK pic.twitter.com/m8X3bHJCcC— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) July 29, 2021 Hinn 18 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson, bróðir Tryggva Hrafns Haraldssonar, leikmanns Íslandsmeistara Vals, spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir FC Kaupmannahöfn. Hann spilaði síðasta korterið í 5-0 útisigri á Torpedo Zhodino og nældi sér í gult spjald á 83. mínútu. FCK vann einvígið samanlagt 9-1 og mætir Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu í næstu umferð. Sambandsdeild Evrópu Norski boltinn Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Molde vann fyrri leik gegn Servette frá Sviss 3-0 í Noregi. Servette mætti hins vegar ákveðnara til leiks í kvöld og komst yfir á 18. mínútu með marki Frakkans Moussa Diallo. Servette var 1-0 yfir í leikhléi en Miroslav Stevanovic, leikmaður liðsins, fékk að líta rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Þrátt fyrir að leika 10 gegn ellefu komst Servette 2-0 yfir á 58. mínútu með marki Grejohn Kyei og staðan í einvíginu því orðin 3-2 fyrir Molde. Skömmu síðar kom Björn Bergmann Sigurðarson inn af bekknum fyrir Molde og hjálpaði sínum mönnum að ekki færi verr. Servette vann leikinn 2-0, sem dugði ekki til, Molde vann einvígið 3-2 og er komið í næstu umferð. Þar mætir liðið Trabzonspor frá Tyrklandi. Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Hammarby sem vann 1-0 sigur á Maribor í Slóveníu eftir mark Davids Accam snemma leiks. Hammarby hafði unnið fyrri leikinn 3-1 og vann einvígið því samanlagt 4-1. Hammarby mætir Cukaricki frá Serbíu í næstu umferð keppninnar. Debut for Hakon Haraldsson for FCK pic.twitter.com/m8X3bHJCcC— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) July 29, 2021 Hinn 18 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson, bróðir Tryggva Hrafns Haraldssonar, leikmanns Íslandsmeistara Vals, spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir FC Kaupmannahöfn. Hann spilaði síðasta korterið í 5-0 útisigri á Torpedo Zhodino og nældi sér í gult spjald á 83. mínútu. FCK vann einvígið samanlagt 9-1 og mætir Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu í næstu umferð.
Sambandsdeild Evrópu Norski boltinn Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn