Brjálaður yfir því leikmennirnir hans vilji ekki láta bólusetja sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2021 16:01 Ron Rivera vill að leikmenn Washington þiggi bólusetningu. getty/Scott Taetsch Ron Rivera, þjálfari Washington í NFL-deildinni, er æfur yfir því hversu tregir leikmenn liðsins eru til að láta bólusetja sig. Allt þjálfarateymi Washington er bólusett en ekki er sömu sögu að segja af leikmannahópi liðsins. Aðeins rétt rúmur helmingur hans er bólusettur. Og það fer í taugarnar á Rivera. „Þetta er pirrandi því á síðasta tímabili vorum við númer eitt í baráttunni gegn covid. Allir leikmennirnir héldu sig inni í búbblunni, gerðu það sem þeir áttu að gera og aðeins tvö tilfelli komu upp, bæði hjá leikmönnum sem spiluðu ekki. En einhverra hluta vegna eru leikmenn tregir til að láta bólusetja sig núna,“ sagði Rivera. Hann segir að leikmennirnir geti ekki bara hugsað um sjálfa sig þegar þeir ákveða að láta ekki bólusetja sig. „Vonandi komum við þeim í skilning um að þetta er ekki bara fyrir þá heldur fyrir fólkið í kringum þá. Þetta er val hvers og eins en vonandi skipta þeir um skoðun og skilja hvað er undir. Ég er pirraður, mjög pirraður.“ Í síðustu viku var greint var frá því að liðum yrði dæmdur ósigur ef kórónuveirusmit kæmu upp hjá óbólusettum leikmönnum. Jafnframt sektar NFL óbólusetta leikmenn sem brjóta sóttvarnarreglur. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Allt þjálfarateymi Washington er bólusett en ekki er sömu sögu að segja af leikmannahópi liðsins. Aðeins rétt rúmur helmingur hans er bólusettur. Og það fer í taugarnar á Rivera. „Þetta er pirrandi því á síðasta tímabili vorum við númer eitt í baráttunni gegn covid. Allir leikmennirnir héldu sig inni í búbblunni, gerðu það sem þeir áttu að gera og aðeins tvö tilfelli komu upp, bæði hjá leikmönnum sem spiluðu ekki. En einhverra hluta vegna eru leikmenn tregir til að láta bólusetja sig núna,“ sagði Rivera. Hann segir að leikmennirnir geti ekki bara hugsað um sjálfa sig þegar þeir ákveða að láta ekki bólusetja sig. „Vonandi komum við þeim í skilning um að þetta er ekki bara fyrir þá heldur fyrir fólkið í kringum þá. Þetta er val hvers og eins en vonandi skipta þeir um skoðun og skilja hvað er undir. Ég er pirraður, mjög pirraður.“ Í síðustu viku var greint var frá því að liðum yrði dæmdur ósigur ef kórónuveirusmit kæmu upp hjá óbólusettum leikmönnum. Jafnframt sektar NFL óbólusetta leikmenn sem brjóta sóttvarnarreglur. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Sjá meira