Sjálfboðaliðar óskast í selatalningu á morgun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júlí 2021 13:16 Mæting í selatalningu er klukkan 13:00 á morgun á Hvammstanga þar sem Selasetur Íslands er til húsa með safnið sitt. Aðsend Selatalning fer fram á morgun, sunnudaginn 25. júlí á Vatnsnes og Heggstaðanes í Húnaþingi vestra en tilgangur talningarinnar er að að fylgjast með fjölda og útbreiðslu sela á þessum slóðum. Óskað hefur verið eftir sjálfboðaliðum til að koma í talninguna en talið verður á hundrað kílómetra svæði. Það er Selasetur Íslands, sem stendur að talningunni en eitt af markmiðum Selasetursins er að fræða almenning um seli og um þær selarannsóknir sem selasetrið stendur fyrir. Það er meðal annars gert með útgáfu á rannsóknum í samstarfi við Hafró og Háskólann á Hólum og með sýningunni á Selasetrinu á Hvammstanga. Markmið með selatalningunni er því að styðja við frekari Páll L. Sigurðsson er framkvæmdastjóri Selasetursins og veit allt um talninguna á morgun. „Já, við erum að óska eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur því þetta eru 27 svæði, sem ná yfir 100 kílómetra og við þurfum hjálp. Sjálfboðaliðarnir koma fyrst á kynningu til okkar klukkan 13:00 á morgun og fá þá smá þjálfun hvernig þeir bera sig að við talninguna. Klukkan 15:00 byrjar talningin og allir eiga þá að vera komnir á sinn stað og þá byrja allir að ganga sitt svæði með fram fjörunni og telja alla selina sem þeir sjá, hvort sem þeir eru á landi eða sjó,“ segir Páll. Mikið af sel er á Vatnsnes og Heggstaðanes í Húnaþingi vestra og líkar dvölin þar vel. Selir verða 50 til 60 ára og þeir geta orðið um hundrað kíló.Aðsend Páll segir mikinn áhuga hjá fólki að koma og telja seli enda mjög skemmtilegt verkefni og hann hvetur alla áhugasama að koma og taka þátt á morgun. „Já endilega því þetta verður bara glæsilegt og við í Selasetrinu þurfum hjálp og þetta verður bara skemmtilegt og góð hreyfing. Það að sjá sel í sínu náttúrulega umhverfi er bara æðislegt.“ Páll L. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Selasetursins á Hvammstanga hvetur alla sem vilja að taka þátt í selatalningunni á morgun.Aðsend Húnaþing vestra Dýr Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Það er Selasetur Íslands, sem stendur að talningunni en eitt af markmiðum Selasetursins er að fræða almenning um seli og um þær selarannsóknir sem selasetrið stendur fyrir. Það er meðal annars gert með útgáfu á rannsóknum í samstarfi við Hafró og Háskólann á Hólum og með sýningunni á Selasetrinu á Hvammstanga. Markmið með selatalningunni er því að styðja við frekari Páll L. Sigurðsson er framkvæmdastjóri Selasetursins og veit allt um talninguna á morgun. „Já, við erum að óska eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur því þetta eru 27 svæði, sem ná yfir 100 kílómetra og við þurfum hjálp. Sjálfboðaliðarnir koma fyrst á kynningu til okkar klukkan 13:00 á morgun og fá þá smá þjálfun hvernig þeir bera sig að við talninguna. Klukkan 15:00 byrjar talningin og allir eiga þá að vera komnir á sinn stað og þá byrja allir að ganga sitt svæði með fram fjörunni og telja alla selina sem þeir sjá, hvort sem þeir eru á landi eða sjó,“ segir Páll. Mikið af sel er á Vatnsnes og Heggstaðanes í Húnaþingi vestra og líkar dvölin þar vel. Selir verða 50 til 60 ára og þeir geta orðið um hundrað kíló.Aðsend Páll segir mikinn áhuga hjá fólki að koma og telja seli enda mjög skemmtilegt verkefni og hann hvetur alla áhugasama að koma og taka þátt á morgun. „Já endilega því þetta verður bara glæsilegt og við í Selasetrinu þurfum hjálp og þetta verður bara skemmtilegt og góð hreyfing. Það að sjá sel í sínu náttúrulega umhverfi er bara æðislegt.“ Páll L. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Selasetursins á Hvammstanga hvetur alla sem vilja að taka þátt í selatalningunni á morgun.Aðsend
Húnaþing vestra Dýr Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira