Hólfaskipting snýr aftur á fótboltavellina Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2021 19:20 200 manna samkomutakmarkanir taka gildi á morgun og því ljóst að hólfaskipta þarf stúkum á ný. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tilkynnti í dag um nýjar sóttvarnaraðgerðir vegna bylgju kórónuveirufaraldursins sem borið hefur á undanfarna daga. Íþróttaviðburðir eru þar ekki undanskildir nýjum reglum. Eftir þriggja klukkustunda langan fund á Egilsstöðum tilkynntu ráðherrar um nýjar reglur vegna bylgjunnar. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, sagði frá nýjum reglum í samtali við fréttastofu Stöðvar 2. Bæði æfingar og keppnir verða heimilar með og án snertinga samkvæmt nýjum reglum með 100 manna hámarksfjölda. Allir íþróttaviðburðir geta því farið fram, líkt og æfingar. Framan af sumri voru misstífar reglur um fjöldatakmarkanir á fótboltaleikjum á landinu, líkt og á öðrum íþróttaviðburðum síðasta árið, þar sem stúkur voru hólfaskiptar og ýmist 100 til 200 leyfðir í hverju hólfi. Nýju reglurnar kveða á um 200 manna fjöldamarkanir og eins metra fjarlægðarmörk. Ljóst er því að hólfaskiptingin á afturkvæmt á knattspyrnuvelli landsins þegar nýjar reglur taka gildi á miðnætti á sunnudag. Þá er gert ráð fyrir rekjanleika í sæti á menningar- og íþróttaviðburðum og mun því vera selt inn í númeruð sæti á völlum landsins. Veitingasala verður þá óheimil á íþróttaviðburðum. Hér má sjá reglugerðina í heild sinni. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Sjá meira
Eftir þriggja klukkustunda langan fund á Egilsstöðum tilkynntu ráðherrar um nýjar reglur vegna bylgjunnar. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, sagði frá nýjum reglum í samtali við fréttastofu Stöðvar 2. Bæði æfingar og keppnir verða heimilar með og án snertinga samkvæmt nýjum reglum með 100 manna hámarksfjölda. Allir íþróttaviðburðir geta því farið fram, líkt og æfingar. Framan af sumri voru misstífar reglur um fjöldatakmarkanir á fótboltaleikjum á landinu, líkt og á öðrum íþróttaviðburðum síðasta árið, þar sem stúkur voru hólfaskiptar og ýmist 100 til 200 leyfðir í hverju hólfi. Nýju reglurnar kveða á um 200 manna fjöldamarkanir og eins metra fjarlægðarmörk. Ljóst er því að hólfaskiptingin á afturkvæmt á knattspyrnuvelli landsins þegar nýjar reglur taka gildi á miðnætti á sunnudag. Þá er gert ráð fyrir rekjanleika í sæti á menningar- og íþróttaviðburðum og mun því vera selt inn í númeruð sæti á völlum landsins. Veitingasala verður þá óheimil á íþróttaviðburðum. Hér má sjá reglugerðina í heild sinni.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Sjá meira