Hólfaskipting snýr aftur á fótboltavellina Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2021 19:20 200 manna samkomutakmarkanir taka gildi á morgun og því ljóst að hólfaskipta þarf stúkum á ný. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tilkynnti í dag um nýjar sóttvarnaraðgerðir vegna bylgju kórónuveirufaraldursins sem borið hefur á undanfarna daga. Íþróttaviðburðir eru þar ekki undanskildir nýjum reglum. Eftir þriggja klukkustunda langan fund á Egilsstöðum tilkynntu ráðherrar um nýjar reglur vegna bylgjunnar. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, sagði frá nýjum reglum í samtali við fréttastofu Stöðvar 2. Bæði æfingar og keppnir verða heimilar með og án snertinga samkvæmt nýjum reglum með 100 manna hámarksfjölda. Allir íþróttaviðburðir geta því farið fram, líkt og æfingar. Framan af sumri voru misstífar reglur um fjöldatakmarkanir á fótboltaleikjum á landinu, líkt og á öðrum íþróttaviðburðum síðasta árið, þar sem stúkur voru hólfaskiptar og ýmist 100 til 200 leyfðir í hverju hólfi. Nýju reglurnar kveða á um 200 manna fjöldamarkanir og eins metra fjarlægðarmörk. Ljóst er því að hólfaskiptingin á afturkvæmt á knattspyrnuvelli landsins þegar nýjar reglur taka gildi á miðnætti á sunnudag. Þá er gert ráð fyrir rekjanleika í sæti á menningar- og íþróttaviðburðum og mun því vera selt inn í númeruð sæti á völlum landsins. Veitingasala verður þá óheimil á íþróttaviðburðum. Hér má sjá reglugerðina í heild sinni. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Eftir þriggja klukkustunda langan fund á Egilsstöðum tilkynntu ráðherrar um nýjar reglur vegna bylgjunnar. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, sagði frá nýjum reglum í samtali við fréttastofu Stöðvar 2. Bæði æfingar og keppnir verða heimilar með og án snertinga samkvæmt nýjum reglum með 100 manna hámarksfjölda. Allir íþróttaviðburðir geta því farið fram, líkt og æfingar. Framan af sumri voru misstífar reglur um fjöldatakmarkanir á fótboltaleikjum á landinu, líkt og á öðrum íþróttaviðburðum síðasta árið, þar sem stúkur voru hólfaskiptar og ýmist 100 til 200 leyfðir í hverju hólfi. Nýju reglurnar kveða á um 200 manna fjöldamarkanir og eins metra fjarlægðarmörk. Ljóst er því að hólfaskiptingin á afturkvæmt á knattspyrnuvelli landsins þegar nýjar reglur taka gildi á miðnætti á sunnudag. Þá er gert ráð fyrir rekjanleika í sæti á menningar- og íþróttaviðburðum og mun því vera selt inn í númeruð sæti á völlum landsins. Veitingasala verður þá óheimil á íþróttaviðburðum. Hér má sjá reglugerðina í heild sinni.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira