Yfirgefur Djurgården eftir höfuðhögg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2021 15:01 Rachel Bloznalis mun ekki spila meira á þessari leiktíð. DIF Rachel Bloznalis hefur ekki spilað með sænska knattspyrnuliðinu Djurgården síðan í mars en þá fékk hún högg á höfuðið. Bloznalis hefur ákveðið að taka sér frí frá knattspyrnuiðkun og hefur því yfirgefið Djurgården. Hinn 26 gamla Bloznalis gekk í raðir Djurgården fyrir ári síðan eftir að hafa leikið með Umeå þar á undan. Hún er uppalin í Bandaríkjunum og lék með Boston háskólanum þar í landi áður en hún flutti til Svíþjóðar. Þann 13. mars síðastliðinn fékk hún högg á höfuðið sem leiddi til heilahristings í leik gegn Uppsala. Endurhæfingin hefur gengið illa og hefur leikmaðurinn því ákveðið að taka sér pásu frá íþróttinni. Á vefsíðu Djurgården segir Bloznalis að hún hafi áður fengið höfuðhögg glímt við höfuðverki og fleira eftir það. Eftir enn einn heilahristinginn þann 13. mars hafi verkernir orðið verri og að þessu sinni fóru þeir ekki. Hún hafi því ákveðið að setja heilsu sína í forgang og ákveðið að hætta að spila, um tíma allavega. Mikil umræða hefur verið varðandi höfuðhögg í kvennaknattspyrnu undanfarið en konur eru tvöfalt líklegri til að fá heilahristing í fótbolta heldur en strákar. Bloznalis er annar leikmaðurinn sem hverfur frá Djurgården á skömmum tíma en í gær var staðfest að íslenska landsliðskonan Guðrúnar Arnardóttir myndi fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir „Það verður gaman að berjast á hinum enda töflunnar“ Guðrún Arnardóttir mun fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård, en hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið í dag. 22. júlí 2021 19:31 Guðrún fyllir skarð Glódísar hjá Rosengård Guðrún Arnardóttir hefur samið við Rosengård. Hún kemur til liðsins frá Djurgården. 22. júlí 2021 09:21 Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. 10. júlí 2021 08:01 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Hinn 26 gamla Bloznalis gekk í raðir Djurgården fyrir ári síðan eftir að hafa leikið með Umeå þar á undan. Hún er uppalin í Bandaríkjunum og lék með Boston háskólanum þar í landi áður en hún flutti til Svíþjóðar. Þann 13. mars síðastliðinn fékk hún högg á höfuðið sem leiddi til heilahristings í leik gegn Uppsala. Endurhæfingin hefur gengið illa og hefur leikmaðurinn því ákveðið að taka sér pásu frá íþróttinni. Á vefsíðu Djurgården segir Bloznalis að hún hafi áður fengið höfuðhögg glímt við höfuðverki og fleira eftir það. Eftir enn einn heilahristinginn þann 13. mars hafi verkernir orðið verri og að þessu sinni fóru þeir ekki. Hún hafi því ákveðið að setja heilsu sína í forgang og ákveðið að hætta að spila, um tíma allavega. Mikil umræða hefur verið varðandi höfuðhögg í kvennaknattspyrnu undanfarið en konur eru tvöfalt líklegri til að fá heilahristing í fótbolta heldur en strákar. Bloznalis er annar leikmaðurinn sem hverfur frá Djurgården á skömmum tíma en í gær var staðfest að íslenska landsliðskonan Guðrúnar Arnardóttir myndi fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir „Það verður gaman að berjast á hinum enda töflunnar“ Guðrún Arnardóttir mun fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård, en hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið í dag. 22. júlí 2021 19:31 Guðrún fyllir skarð Glódísar hjá Rosengård Guðrún Arnardóttir hefur samið við Rosengård. Hún kemur til liðsins frá Djurgården. 22. júlí 2021 09:21 Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. 10. júlí 2021 08:01 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
„Það verður gaman að berjast á hinum enda töflunnar“ Guðrún Arnardóttir mun fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård, en hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið í dag. 22. júlí 2021 19:31
Guðrún fyllir skarð Glódísar hjá Rosengård Guðrún Arnardóttir hefur samið við Rosengård. Hún kemur til liðsins frá Djurgården. 22. júlí 2021 09:21
Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. 10. júlí 2021 08:01