Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2021 08:30 Varane í leik með Frakklandi á EM í sumar. EPA-EFE/Darko Bandic Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. Í sumar hafa orðrómar þess efnis að Varane vilji yfirgefa Madríd orðið háværari og háværari með hverjum deginum. Talið var að mögulega væri varnarmaðurinn að gera slíkt hið sama og fyrrum liðsfélagi hans Sergio Ramos gerði hér áður fyrr: Daðra við ýmis stórlið til að fá stærri samning hjá Real en Varane rennur út á samning næsta sumar. Nú virðist hins vegar endanlega ljóst að Varane hefur lítinn sem engan áhuga á að vera áfram í herbúðum Real Madrid. Hann er tilbúinn að semja við Manchester United og hefur í raun náð samkomulagi við félagið um kaup og kjör, félögin eiga aðeins eftir að ná saman. Raphaël Varane and his agents confirmed to Real Madrid his desire to try a new experience in the Premier League. He ll be respectful waiting for the club agreement - but he wants Man United. #MUFCVarane also confirmed to Man Utd he d be ready to accept their contract bid.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2021 Manchester United sér Varane sem hinn fullkomna miðvörð til að spila við hlið Harry Maguire. Virðist sem það sé aðeins tímaspursmál hvenær Man Utd geri Real tilboð sem þeir geta ekki hafnað. Varane er 28 gamall miðvörður sem hefur leikið með Real Madrid síðan árið 2011. Hann hefur þrívegis orðið spænskur meistari með liðinu ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og HM félagsliða jafn oft. Þá varð hann heimsmeistari með Frakklandi árið 2018. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir Varane vanan að spila aðeins átta erfiða deildarleiki á ári Franski miðvörðurinn Raphaël Varane er áfram orðaður við Manchester United en ekki eru allir á allt vissir hvort leikmaðurinn henti liðinu eða passi einfaldlega inn í ensku úrvalsdeildina. 19. júlí 2021 16:31 Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43 Solskjær blæs til sóknar og gæti varpað McFred fyrir róða Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð leikmönnum liðsins að hann vilji spila meiri sóknarbolta á næsta tímabili. Það gæti þýtt færri leiki fyrir miðjuparið Scott McTominay og Fred. 16. júlí 2021 09:30 Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Í sumar hafa orðrómar þess efnis að Varane vilji yfirgefa Madríd orðið háværari og háværari með hverjum deginum. Talið var að mögulega væri varnarmaðurinn að gera slíkt hið sama og fyrrum liðsfélagi hans Sergio Ramos gerði hér áður fyrr: Daðra við ýmis stórlið til að fá stærri samning hjá Real en Varane rennur út á samning næsta sumar. Nú virðist hins vegar endanlega ljóst að Varane hefur lítinn sem engan áhuga á að vera áfram í herbúðum Real Madrid. Hann er tilbúinn að semja við Manchester United og hefur í raun náð samkomulagi við félagið um kaup og kjör, félögin eiga aðeins eftir að ná saman. Raphaël Varane and his agents confirmed to Real Madrid his desire to try a new experience in the Premier League. He ll be respectful waiting for the club agreement - but he wants Man United. #MUFCVarane also confirmed to Man Utd he d be ready to accept their contract bid.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2021 Manchester United sér Varane sem hinn fullkomna miðvörð til að spila við hlið Harry Maguire. Virðist sem það sé aðeins tímaspursmál hvenær Man Utd geri Real tilboð sem þeir geta ekki hafnað. Varane er 28 gamall miðvörður sem hefur leikið með Real Madrid síðan árið 2011. Hann hefur þrívegis orðið spænskur meistari með liðinu ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og HM félagsliða jafn oft. Þá varð hann heimsmeistari með Frakklandi árið 2018.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir Varane vanan að spila aðeins átta erfiða deildarleiki á ári Franski miðvörðurinn Raphaël Varane er áfram orðaður við Manchester United en ekki eru allir á allt vissir hvort leikmaðurinn henti liðinu eða passi einfaldlega inn í ensku úrvalsdeildina. 19. júlí 2021 16:31 Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43 Solskjær blæs til sóknar og gæti varpað McFred fyrir róða Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð leikmönnum liðsins að hann vilji spila meiri sóknarbolta á næsta tímabili. Það gæti þýtt færri leiki fyrir miðjuparið Scott McTominay og Fred. 16. júlí 2021 09:30 Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Segir Varane vanan að spila aðeins átta erfiða deildarleiki á ári Franski miðvörðurinn Raphaël Varane er áfram orðaður við Manchester United en ekki eru allir á allt vissir hvort leikmaðurinn henti liðinu eða passi einfaldlega inn í ensku úrvalsdeildina. 19. júlí 2021 16:31
Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. 17. júlí 2021 18:43
Solskjær blæs til sóknar og gæti varpað McFred fyrir róða Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð leikmönnum liðsins að hann vilji spila meiri sóknarbolta á næsta tímabili. Það gæti þýtt færri leiki fyrir miðjuparið Scott McTominay og Fred. 16. júlí 2021 09:30