Tónlist bönnuð á Mykonos vegna Covid Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júlí 2021 13:25 Nú má hvergi spila tónlist á almannafæri á Mykonos í Grikklandi. Getty/Nicolas Economou Yfirvöld í Grikklandi tilkynntu í dag nýjar takmarkanir vagna kórónuveirufaraldursins. Takmarkanirnar eiga við grísku ferðamannaeyjuna Mykonos en þær fela í sér meðal annars bann við tónlist á veitingastöðum og krám. Mykonos er einn vinsælasti ferðamannastaður Grikklands, sérstaklega fyrir þá efnameiru, og halda meira en milljón ferðamenn til eyjunnar hvert sumar, þar á meðal Hollywood-stjörnur, fyrirsætur og heimsfrægir íþróttamenn. Fréttastofa Reuters greinir frá. Fjöldi fólks á eyjunni greindist smitaður af kórónuveirunni í vikunni og ákváðu yfirvöld því að grípa til óhefðbundinna aðferða til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. Tónlist er því bönnuð á almannafæri allan sólarhringinn á eyjunni og þeir sem þurfa að ferðast á milli staða, annað hvort vegna vinnu eða heilsu sinnar vegna, mega aðeins ferðast á milli klukkan eitt og sex eftir miðnætti. Reglurnar gilda til 26. júlí næstkomandi. Ferðamannaiðnaðurinn telur um tuttugu prósent gríska hagkerfisins og hafa yfirvöld lýst því yfir að landið stóli á stríðan straum ferðamanna til að halda jafnvægi í hagkerfinu. Efnahagur landsins tók mikið högg á síðasta ári þegar nánast engir ferðamenn komu til landsins. Fjöldi smita hefur farið vaxandi í Grikklandi undanfarnar vikur og hafa grísk yfirvöld gripið til þess ráðs að skylda heilbrigðisstarfsmenn til að mæta í bólusetningu. Þá hafa ýmsar aðrar takmarkanir tekið gildi, þar á meðal mega aðeins bólusettir fara á veitingastaði og skemmtistaði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grikkland Tónlist Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Mykonos er einn vinsælasti ferðamannastaður Grikklands, sérstaklega fyrir þá efnameiru, og halda meira en milljón ferðamenn til eyjunnar hvert sumar, þar á meðal Hollywood-stjörnur, fyrirsætur og heimsfrægir íþróttamenn. Fréttastofa Reuters greinir frá. Fjöldi fólks á eyjunni greindist smitaður af kórónuveirunni í vikunni og ákváðu yfirvöld því að grípa til óhefðbundinna aðferða til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. Tónlist er því bönnuð á almannafæri allan sólarhringinn á eyjunni og þeir sem þurfa að ferðast á milli staða, annað hvort vegna vinnu eða heilsu sinnar vegna, mega aðeins ferðast á milli klukkan eitt og sex eftir miðnætti. Reglurnar gilda til 26. júlí næstkomandi. Ferðamannaiðnaðurinn telur um tuttugu prósent gríska hagkerfisins og hafa yfirvöld lýst því yfir að landið stóli á stríðan straum ferðamanna til að halda jafnvægi í hagkerfinu. Efnahagur landsins tók mikið högg á síðasta ári þegar nánast engir ferðamenn komu til landsins. Fjöldi smita hefur farið vaxandi í Grikklandi undanfarnar vikur og hafa grísk yfirvöld gripið til þess ráðs að skylda heilbrigðisstarfsmenn til að mæta í bólusetningu. Þá hafa ýmsar aðrar takmarkanir tekið gildi, þar á meðal mega aðeins bólusettir fara á veitingastaði og skemmtistaði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grikkland Tónlist Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira