Fékk þær fréttir á sex ára afmælinu að Djokovic kæmi á Ólympíuleikana Sindri Sverrisson skrifar 16. júlí 2021 13:01 Hinn umdeildi en afburðagóði Novak Djokovic verður með á Ólympíuleikunum. EPA-EFE/NEIL HALL Serbinn Novak Djokovic ætlar að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó og mun þannig freista þess að verða fyrsti karl sögunnar til að vinna „gullalslemmuna“ með því að vinna Ólympíugull og öll fjögur risamótin í tennis á sama ári. Einn sá fyrsti til að fá þær fréttir að Djokovic væri á leið til Tókýó var hinn ungi Kojiro Owaki. Í sex ára afmælisgjöf fékk hann kveðju frá Djokovic þar sem Serbinn sagðist vonast til þess að sjá Owaki í Tókýó. Djokovic hefur áður skipst á skilaboðum við Owaki og föður hans, og gefið ráð varðandi tennisíþróttina. Cannot disappoint my little friend Koujirou. I booked my flight for Tokyo and will proudly be joining #TeamSerbia for the Olympics. pic.twitter.com/23TmSdvc4x— Novak Djokovic (@DjokerNole) July 15, 2021 „Ég get ekki brugðist unga vini mínum Kojiro. Ég bókaði flug til Tókýó og verð stoltur fulltrúi Serbíu á Ólympíuleikunum,“ skrifaði Djokovic á Twitter. Djokovic vann Wimbledon-mótið á sunnudaginn og hefur þar með unnið 20 risamót á ferlinum. Eftir mótið kvaðst hann ekki viss um hvort hann myndi keppa á Ólympíuleikunum en nú er orðið ljóst að hann verður með. Djokovic hafði áður unnið Opna franska og Opna ástralska mótið á þessu ári. Vinni hann gull í einliðaleik á Ólympíuleikunum og svo Opna bandaríska mótið mun hann afreka eitthvað sem engum tenniskarli hefur tekist, og leika sama leik og Steffi Graf hefur ein kvenna gert, árið 1988. Roger Federer, Rafael Nadal, Dominic Thiem og Nick Kyrgios eru á meðal þeirra tennisspilara sem hafa ákveðið að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tennis Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Einn sá fyrsti til að fá þær fréttir að Djokovic væri á leið til Tókýó var hinn ungi Kojiro Owaki. Í sex ára afmælisgjöf fékk hann kveðju frá Djokovic þar sem Serbinn sagðist vonast til þess að sjá Owaki í Tókýó. Djokovic hefur áður skipst á skilaboðum við Owaki og föður hans, og gefið ráð varðandi tennisíþróttina. Cannot disappoint my little friend Koujirou. I booked my flight for Tokyo and will proudly be joining #TeamSerbia for the Olympics. pic.twitter.com/23TmSdvc4x— Novak Djokovic (@DjokerNole) July 15, 2021 „Ég get ekki brugðist unga vini mínum Kojiro. Ég bókaði flug til Tókýó og verð stoltur fulltrúi Serbíu á Ólympíuleikunum,“ skrifaði Djokovic á Twitter. Djokovic vann Wimbledon-mótið á sunnudaginn og hefur þar með unnið 20 risamót á ferlinum. Eftir mótið kvaðst hann ekki viss um hvort hann myndi keppa á Ólympíuleikunum en nú er orðið ljóst að hann verður með. Djokovic hafði áður unnið Opna franska og Opna ástralska mótið á þessu ári. Vinni hann gull í einliðaleik á Ólympíuleikunum og svo Opna bandaríska mótið mun hann afreka eitthvað sem engum tenniskarli hefur tekist, og leika sama leik og Steffi Graf hefur ein kvenna gert, árið 1988. Roger Federer, Rafael Nadal, Dominic Thiem og Nick Kyrgios eru á meðal þeirra tennisspilara sem hafa ákveðið að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tennis Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti