Druslugangan handan við hornið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2021 06:42 Druslugangan verður gengin í tíunda skipti í ár. Vísir/EinarÁ Druslugangan verður gengin í tíunda skiptið laugardaginn 24. júlí. Gengið verður af stað klukkan 14 frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll þar sem ræður og tónlistaratriði taka við. „Druslugangan er samstöðuganga með þolendum kynferðisofbeldis og vopn okkar gegn þöggun, skömm og ofbeldi. Við sáum það í annarri bylgju #metoo í vor að gangan er mikilvæg sem aldrei fyrr og þurfum við að halda áfram að berjast gegn því kerfislæga og samfélagslega meini sem ofbeldi er,“ segir í tilkynningu vegna viðburðarins. „Misbeiting valds er alvarlegur fylgikvilli þeirrar samfélagslegu hírarkíu sem finna má í íslensku samfélagi og eru jaðarsettir einstaklingar sérstaklega útsettir fyrir þess konar ofbeldi. Þar geta hinir ýmsu áhættuþættir haft áhrif. Við getum öll orðið fyrir ofbeldi og við getum öll beitt ofbeldi, en valdamisræmi í samfélaginu getur undirstrikað hættuna á að fólk beiti eða sé beitt ofbeldi.“ Áhættuþættir á borð við kynþáttahyggju, útlitsdýrkun, þjóðernishyggju, stofnanalegt misræmi, aldursmun, heilsuvandamál, tungumálaörðugleikar, fötlunarfordóma, fordóma gegn hinsegin fólki, stéttaskiptingu og fleira geti ýtt undir ofbeldi í samfélaginu. „Kynferðisofbeldi og misbeiting valds á sér þannig stað í öllum kimum samfélagsins og á sér ótal birtingarmyndir og því skiptir lykilmáli að halda umræðunni á lofti og krefjast aðgerða í baráttunni gegn öllu ofbeldi.“ Skipuleggjendur hvetja alla til að taka afstöðu, skila skömminni, sýna samstöðu með þolendum ofbeldis og ganga Druslugönguna. „Sameinumst í baráttunni gegn ofbeldi og krefjumst breytinga.“ Druslugangan MeToo Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
„Druslugangan er samstöðuganga með þolendum kynferðisofbeldis og vopn okkar gegn þöggun, skömm og ofbeldi. Við sáum það í annarri bylgju #metoo í vor að gangan er mikilvæg sem aldrei fyrr og þurfum við að halda áfram að berjast gegn því kerfislæga og samfélagslega meini sem ofbeldi er,“ segir í tilkynningu vegna viðburðarins. „Misbeiting valds er alvarlegur fylgikvilli þeirrar samfélagslegu hírarkíu sem finna má í íslensku samfélagi og eru jaðarsettir einstaklingar sérstaklega útsettir fyrir þess konar ofbeldi. Þar geta hinir ýmsu áhættuþættir haft áhrif. Við getum öll orðið fyrir ofbeldi og við getum öll beitt ofbeldi, en valdamisræmi í samfélaginu getur undirstrikað hættuna á að fólk beiti eða sé beitt ofbeldi.“ Áhættuþættir á borð við kynþáttahyggju, útlitsdýrkun, þjóðernishyggju, stofnanalegt misræmi, aldursmun, heilsuvandamál, tungumálaörðugleikar, fötlunarfordóma, fordóma gegn hinsegin fólki, stéttaskiptingu og fleira geti ýtt undir ofbeldi í samfélaginu. „Kynferðisofbeldi og misbeiting valds á sér þannig stað í öllum kimum samfélagsins og á sér ótal birtingarmyndir og því skiptir lykilmáli að halda umræðunni á lofti og krefjast aðgerða í baráttunni gegn öllu ofbeldi.“ Skipuleggjendur hvetja alla til að taka afstöðu, skila skömminni, sýna samstöðu með þolendum ofbeldis og ganga Druslugönguna. „Sameinumst í baráttunni gegn ofbeldi og krefjumst breytinga.“
Druslugangan MeToo Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira