Hiti gæti náð 24 stigum í dag Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 11. júlí 2021 08:01 Hiti gæti farið yfir 20 stigin á Egilsstöðum í dag. vísir/vilhelm Áfram verður tiltölulega hlýtt á landinu í dag og á morgun áður en það kólnar aðeins um miðja viku. Hiti gæti náð 24 stigum í dag, hvar annars staðar en á Austurlandi þar sem hefur verið mikil sumarblíða síðustu tvær vikurnar. „Suðvestlæg eða breytileg átt í dag, skýjað og dálítil væta af og til á vestanverðu landinu. Hiti 11 til 18 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Spákort Veðurstofunnar klukkan 14 í dag.veðurstofa íslands „Eins og hefur verið síðustu vikur er veðrið á Austurlandi allt annað mál, þar skín sólin og gæti hiti farið upp í 24 stig,“ heldur hann áfram. Sem fyrr segir á svo eftir að kólna eitthvað um miðja vikuna þegar lægð nálgast landið frá suðurhluta Grænlands. Hún mun að sögn veðurfræðingsins stjórna veðri á landinu í nokkra daga og má þá búast við suðaustanátt og rigningu vestanlands á morgun og skýjuðu veðri og vætu á austurlandi um miðja viku. Spákort Veðurstofunnar klukkan 12 næsta fimmtudag.Veðurstofa íslands Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Gengur í suðaustan 8-15 með rigningu um landið vestan- og sunnanvert, en snýst í suðvestan 5-10 með skúrum um kvöldið. Hægari vindur og þurrt að mestu fyrir austan. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast í innsveitum austanlands. Á þriðjudag: Suðlæg eða breytileg átt 5-10 m/s og stöku skúrir, en skýjað með köflum og yfirleitt þurrt fyrir austan. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Suðvestlæg átt 5-10 m/s og víða skúrir. Hiti 11 til 16 stig. Á fimmtudag: Vestlæg átt og stöku skúrir vestanlands, en bjart með köflum og þurrt að kalla á Austurlandi. Hiti breytist lítið. Á föstudag og laugardag: Suðvestlæg átt, skýjað og dálítil væta suðvestantil, en yfirleitt bjart með köflum annars staðar. Hlýnar í veðri. Veður Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fleiri fréttir „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Sjá meira
„Suðvestlæg eða breytileg átt í dag, skýjað og dálítil væta af og til á vestanverðu landinu. Hiti 11 til 18 stig,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Spákort Veðurstofunnar klukkan 14 í dag.veðurstofa íslands „Eins og hefur verið síðustu vikur er veðrið á Austurlandi allt annað mál, þar skín sólin og gæti hiti farið upp í 24 stig,“ heldur hann áfram. Sem fyrr segir á svo eftir að kólna eitthvað um miðja vikuna þegar lægð nálgast landið frá suðurhluta Grænlands. Hún mun að sögn veðurfræðingsins stjórna veðri á landinu í nokkra daga og má þá búast við suðaustanátt og rigningu vestanlands á morgun og skýjuðu veðri og vætu á austurlandi um miðja viku. Spákort Veðurstofunnar klukkan 12 næsta fimmtudag.Veðurstofa íslands Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Gengur í suðaustan 8-15 með rigningu um landið vestan- og sunnanvert, en snýst í suðvestan 5-10 með skúrum um kvöldið. Hægari vindur og þurrt að mestu fyrir austan. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast í innsveitum austanlands. Á þriðjudag: Suðlæg eða breytileg átt 5-10 m/s og stöku skúrir, en skýjað með köflum og yfirleitt þurrt fyrir austan. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Suðvestlæg átt 5-10 m/s og víða skúrir. Hiti 11 til 16 stig. Á fimmtudag: Vestlæg átt og stöku skúrir vestanlands, en bjart með köflum og þurrt að kalla á Austurlandi. Hiti breytist lítið. Á föstudag og laugardag: Suðvestlæg átt, skýjað og dálítil væta suðvestantil, en yfirleitt bjart með köflum annars staðar. Hlýnar í veðri.
Veður Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fleiri fréttir „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Sjá meira