Hefðu viljað ljúka máli flugumferðarstjóranna fyrr Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. júlí 2021 18:31 Kjartan Briem, framkvæmdastjóri Isavia ANS, dótturfélags Isavia. Isavia „Strax þegar við fréttum af þessu máli þá ákváðum við að færa til þessa starfsmenn og pössuðum að skilja að meinta gerendur og þolanda,“ segir Kjartan Briem, framkvæmdastjóri Isavia ANS, um uppsögn tveggja flugumferðarstjóra sem grunaðir eru um að hafa brotið á tvítugum nemanda í flugumferðarstjórn. Mennirnir tveir voru færðir í verkefnavinnu þegar rannsókn málsins hófst, ásamt tveimur öðrum starfsmönnum. Þegar á leið var um að ræða þriggja manna teymi; þeir tveir og ung kona, sem var aldrei upplýst um að mennirnir væru grunaðir um nauðgun. Flugumferðarstjórar sem fréttastofa hefur rætt við telja það sæta furðu að mennirnir hafi ekki verið sendir í tímabundið leyfi á meðan rannsóknin stóð yfir. Kjartan vill ekki meina að það hafi verið mistök að senda þá ekki í leyfi. „Við hefðum viljað ljúka málinu fyrr en þetta var leiðin sem var farin. Málavextir urðu skýrir og þá sögðum við þeim upp en tryggðum á meðan þetta var í gangi að þeir væru ekki á sama stað og þolandi,“ segir Kjartan, spurður hvers vegna mennirnir hafi ekki verið sendir í leyfi. Þá hafi þeir verið í verkefnavinnu með þriðja aðila, en að sú vinna hafi að mestu farið fram að heiman vegna heimsfaraldursins. Rannsókn lögreglu er lokið og var málið sent til héraðssaksóknara, þar sem það var fellt niður vegna skorts á sönnunargögnum. Sú niðurstaða var hins vegar kærð og er málið nú á borði ríkissaksóknara. Kjartan segir hegðun sem þessa ólíðandi og að þau skilaboð hafi verið send starfsfólki í dag. „Það er verið að ræða við fólkið og vinna úr málinu. Við viljum auðvitað hafa sem best andrúmsloft hjá okkur og hópi flugumferðarstjóranna en auðvitað er mjög mikilvægt að við sýnum það að þetta sé ekki í boði.“ Kynferðisofbeldi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Mennirnir tveir voru færðir í verkefnavinnu þegar rannsókn málsins hófst, ásamt tveimur öðrum starfsmönnum. Þegar á leið var um að ræða þriggja manna teymi; þeir tveir og ung kona, sem var aldrei upplýst um að mennirnir væru grunaðir um nauðgun. Flugumferðarstjórar sem fréttastofa hefur rætt við telja það sæta furðu að mennirnir hafi ekki verið sendir í tímabundið leyfi á meðan rannsóknin stóð yfir. Kjartan vill ekki meina að það hafi verið mistök að senda þá ekki í leyfi. „Við hefðum viljað ljúka málinu fyrr en þetta var leiðin sem var farin. Málavextir urðu skýrir og þá sögðum við þeim upp en tryggðum á meðan þetta var í gangi að þeir væru ekki á sama stað og þolandi,“ segir Kjartan, spurður hvers vegna mennirnir hafi ekki verið sendir í leyfi. Þá hafi þeir verið í verkefnavinnu með þriðja aðila, en að sú vinna hafi að mestu farið fram að heiman vegna heimsfaraldursins. Rannsókn lögreglu er lokið og var málið sent til héraðssaksóknara, þar sem það var fellt niður vegna skorts á sönnunargögnum. Sú niðurstaða var hins vegar kærð og er málið nú á borði ríkissaksóknara. Kjartan segir hegðun sem þessa ólíðandi og að þau skilaboð hafi verið send starfsfólki í dag. „Það er verið að ræða við fólkið og vinna úr málinu. Við viljum auðvitað hafa sem best andrúmsloft hjá okkur og hópi flugumferðarstjóranna en auðvitað er mjög mikilvægt að við sýnum það að þetta sé ekki í boði.“
Kynferðisofbeldi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira