Vissu af samskiptum innan lögreglu í rannsókn sem beindist að þeim Snorri Másson skrifar 2. júlí 2021 16:57 Aðalheiður Magnúsdóttir og Sigurbjörn Þorkelsson. Aðsend mynd Eigendur Ásmundarsalar vissu af umdeildum ummælum lögregluþjóna á vettvangi á Þorláksmessu áður en nefnd um eftirlit með lögreglu hafði vitneskju um ummælin. Í Stundinni er greint frá því að það hafi verið eigendur Ásmundarsalar sem létu nefndina vita af ummælunum, sem sneru meðal annars að stjórnmálaskoðunum viðstaddra. Um var að ræða ummæli úr upptökum úr búkmyndavélum lögregluþjónanna. Þetta þýðir að með einhverjum hættu bárust eigendum Ásmundarsalar upplýsingar um ummælin á meðan mál þeirra var í vinnslu hjá lögreglunni. Þegar Vísir ræddi við Skúla Þór Gunnsteinsson, formann nefndar um eftirlit með lögreglu, sagði hann að þær upptökur sem nefndin hafi fyrst hafi verið klipptar þannig að umrædd ummæli voru ekki þar inni. Skúli sagði einnig að þessar takmörkuðu upptökur væru einnig þær sem verjendur aðila í málinu hefðu fengið afhentar. Eigendur Ásmundarsalar fengu upplýsingarnar samkvæmt því ekki í gegnum gögn sem þeim voru formlega afhent vegna rannsóknarinnar. Hvorki Sigurbjörn Þorkelsson né Aðalheiður Magnúsdóttir hafa svarað símtölum Vísis. Ummælin sem lögreglumennirnir létu falla voru vangaveltur um athyglina sem það kynni að vekja að ráðherra væri staddur í samkvæmi þar sem sóttvarnalög voru brotin. Um leið ræddu lögreglumennirnir um að þeir hefðu kannast við gesti í samkvæminu úr röðum sjálfstæðismanna. Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglan Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tregust til að afhenda gögn Ágreiningur hefur verið uppi milli Nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL) og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skyldu lögreglunnar til að afhenda nefndinni ákveðin gögn. 2. júlí 2021 06:00 Brynjar segir þá lögreglumenn sem eiga við sönnunargögn vonda lögreglumenn Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur einsýnt að meðferð lögreglunnar á efni úr búkmyndavélum í tengslum við Ásmundarsalsmálið flokkist undir það að átt hafi verið við sönnunargögn. 1. júlí 2021 12:13 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Í Stundinni er greint frá því að það hafi verið eigendur Ásmundarsalar sem létu nefndina vita af ummælunum, sem sneru meðal annars að stjórnmálaskoðunum viðstaddra. Um var að ræða ummæli úr upptökum úr búkmyndavélum lögregluþjónanna. Þetta þýðir að með einhverjum hættu bárust eigendum Ásmundarsalar upplýsingar um ummælin á meðan mál þeirra var í vinnslu hjá lögreglunni. Þegar Vísir ræddi við Skúla Þór Gunnsteinsson, formann nefndar um eftirlit með lögreglu, sagði hann að þær upptökur sem nefndin hafi fyrst hafi verið klipptar þannig að umrædd ummæli voru ekki þar inni. Skúli sagði einnig að þessar takmörkuðu upptökur væru einnig þær sem verjendur aðila í málinu hefðu fengið afhentar. Eigendur Ásmundarsalar fengu upplýsingarnar samkvæmt því ekki í gegnum gögn sem þeim voru formlega afhent vegna rannsóknarinnar. Hvorki Sigurbjörn Þorkelsson né Aðalheiður Magnúsdóttir hafa svarað símtölum Vísis. Ummælin sem lögreglumennirnir létu falla voru vangaveltur um athyglina sem það kynni að vekja að ráðherra væri staddur í samkvæmi þar sem sóttvarnalög voru brotin. Um leið ræddu lögreglumennirnir um að þeir hefðu kannast við gesti í samkvæminu úr röðum sjálfstæðismanna.
Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglan Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tregust til að afhenda gögn Ágreiningur hefur verið uppi milli Nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL) og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skyldu lögreglunnar til að afhenda nefndinni ákveðin gögn. 2. júlí 2021 06:00 Brynjar segir þá lögreglumenn sem eiga við sönnunargögn vonda lögreglumenn Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur einsýnt að meðferð lögreglunnar á efni úr búkmyndavélum í tengslum við Ásmundarsalsmálið flokkist undir það að átt hafi verið við sönnunargögn. 1. júlí 2021 12:13 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tregust til að afhenda gögn Ágreiningur hefur verið uppi milli Nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL) og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skyldu lögreglunnar til að afhenda nefndinni ákveðin gögn. 2. júlí 2021 06:00
Brynjar segir þá lögreglumenn sem eiga við sönnunargögn vonda lögreglumenn Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur einsýnt að meðferð lögreglunnar á efni úr búkmyndavélum í tengslum við Ásmundarsalsmálið flokkist undir það að átt hafi verið við sönnunargögn. 1. júlí 2021 12:13