Þjóðin tapar sér yfir tíðindunum: Orgíur og botnlaust djamm Snorri Másson skrifar 25. júní 2021 12:21 Öllum takmörkunum innanlands er aflétt á miðnætti í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslendingar eru yfrið kátir með boðaða allsherjarafléttingu sóttvarnaráðstafana innanlands og láta ánægju sína í ljós á Twitter. Af þeirri umræðu að dæma er ljóst að stefnir í hamfaranótt á vettvangi næturlífsins. Engar hömlur eru á fjölda fólks sem kemur saman í kvöld, í landi þar sem um 90% hafa fengið bóluefni við Covid-19. Í kvöld er opið til 4.30 á skemmtistöðum í fyrsta skipti í 16 mánuði. Á morgun er bongóblíða um allt land. Og það er fössari. Á tímamótum sem þessum eru tilfinningar vitaskuld í mörgum tilfellum blendnar. Það er löng þrautaganga að baki hjá heimsbyggðinni. Jæja, þá eru allar takmarkanir burt og bara ekkert annað eftir að gera en að tapa sér— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) June 25, 2021 Það er búið að aflétta allt innanlands. Þannig ef ég sé eitthvað skilti eða band eða eitthvað þá ríf ég það niður. “Eingöngu 6 manns í gufunni” - ríf það niður. Fyllum þessa gufu. Allir inn.— Vignir Heiðarsson (@HeiVignir) June 25, 2021 Vill þakka ríkisstjórnina fyrir þessa afmælisgjöf— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) June 25, 2021 Stefnir allt í maniu hjá allri þjóðinni á morgun pic.twitter.com/huu8TShEMr— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 25, 2021 Geðshræring Pínu að grenja yfir 100% afléttingu. 💛— Tinna Ólafsdóttir (@TinnaOlafs) June 25, 2021 Góður dagur til að fá gæsahúð og tárast þegar @svasva talar um afléttingar allra samkomutakmarkana.— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) June 25, 2021 Er óeðlilegt að vera í geðshræringu yfir fréttum yfir allsherjar afléttingar innanlands?— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Fögnuður Frá því covid byrjaði er ég búin að bíða eftir þessu mómenti: Djammið þegar covid klárast. Og nú er það bara komið og ég titra úr spenningi eins og lítil birkihrísla— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 800 manna orgía á Arnarhóli í nótt ☺️— Björn Leó (@Bjornleo) June 25, 2021 Hvar og hvenær verður grímubrennan haldin?— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 25, 2021 Mikið af börnum að fara að fæðast í lok mars 2022.— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Ég ætla í sleik— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 25, 2021 Allir sem fara að sofa fyrir kl.4:30 í nótt eru LOOOSERS!!!!!— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 Prikið er opið til 4.30 á kvöld, samanber Geoffrey Skywalker eiganda. Ég vil fyrst og fremst þakka starfsfólki mínu og samstarfsfólki fyrir undanfarið 1 og 1/2 ár. Til hamingju allir. Lets fokking go.— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) June 25, 2021 Fyrst og fremst vil ég óska Priki allra landsmanna til hamingju. Áfram, hærra. Summer of love 2021.— Logi Pedro (@logipedro101) June 25, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Áfengi og tóbak Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
Engar hömlur eru á fjölda fólks sem kemur saman í kvöld, í landi þar sem um 90% hafa fengið bóluefni við Covid-19. Í kvöld er opið til 4.30 á skemmtistöðum í fyrsta skipti í 16 mánuði. Á morgun er bongóblíða um allt land. Og það er fössari. Á tímamótum sem þessum eru tilfinningar vitaskuld í mörgum tilfellum blendnar. Það er löng þrautaganga að baki hjá heimsbyggðinni. Jæja, þá eru allar takmarkanir burt og bara ekkert annað eftir að gera en að tapa sér— Jóna Þ. Pétursdóttir (@jonapeturs) June 25, 2021 Það er búið að aflétta allt innanlands. Þannig ef ég sé eitthvað skilti eða band eða eitthvað þá ríf ég það niður. “Eingöngu 6 manns í gufunni” - ríf það niður. Fyllum þessa gufu. Allir inn.— Vignir Heiðarsson (@HeiVignir) June 25, 2021 Vill þakka ríkisstjórnina fyrir þessa afmælisgjöf— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) June 25, 2021 Stefnir allt í maniu hjá allri þjóðinni á morgun pic.twitter.com/huu8TShEMr— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 25, 2021 Geðshræring Pínu að grenja yfir 100% afléttingu. 💛— Tinna Ólafsdóttir (@TinnaOlafs) June 25, 2021 Góður dagur til að fá gæsahúð og tárast þegar @svasva talar um afléttingar allra samkomutakmarkana.— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) June 25, 2021 Er óeðlilegt að vera í geðshræringu yfir fréttum yfir allsherjar afléttingar innanlands?— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Fögnuður Frá því covid byrjaði er ég búin að bíða eftir þessu mómenti: Djammið þegar covid klárast. Og nú er það bara komið og ég titra úr spenningi eins og lítil birkihrísla— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 800 manna orgía á Arnarhóli í nótt ☺️— Björn Leó (@Bjornleo) June 25, 2021 Hvar og hvenær verður grímubrennan haldin?— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) June 25, 2021 Mikið af börnum að fara að fæðast í lok mars 2022.— Arnór Bogason (@arnorb) June 25, 2021 Ég ætla í sleik— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) June 25, 2021 Allir sem fara að sofa fyrir kl.4:30 í nótt eru LOOOSERS!!!!!— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) June 25, 2021 Prikið er opið til 4.30 á kvöld, samanber Geoffrey Skywalker eiganda. Ég vil fyrst og fremst þakka starfsfólki mínu og samstarfsfólki fyrir undanfarið 1 og 1/2 ár. Til hamingju allir. Lets fokking go.— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) June 25, 2021 Fyrst og fremst vil ég óska Priki allra landsmanna til hamingju. Áfram, hærra. Summer of love 2021.— Logi Pedro (@logipedro101) June 25, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Áfengi og tóbak Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Bíó og sjónvarp Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira