Eiður Benedikt: Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 24. júní 2021 20:55 Eiður Benedikt er hér með derhúfu. Við hlið hans er Pétur Pétursson en þeir þjálfa Valsliðið saman. Vísir/Vilhelm Valskonur komu sér áfram eftir eins marks sigur á ÍBV í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna kvenna í leikslok. „Mér líður mjög vel. Við vissum að við værum að fara mæta hörkuliði sem tapaði í síðasta leik. Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV, á hvaða degi þær eru, þær geta verið mjög góðar en líka droppað mjög mikið niður en í dag voru þær mjög góðar,“ sagði Eiður í leikslok. Sóknaleikur Vals í fyrri hálfleik var ekki upp á marga fiska og var gerð sóknarsinnuð skipting í hálfleiknum. „Við gerðum skiptingu og settum Fanndísi inn. Það var til þess að fá boltann meira í svæðið milli varnar og miðju sem við vissum að væri opið. Þær hinsvegar stigu mjög hátt með línuna, það var ástæðan fyrir því að við leituðum í boltann á bakvið, sérstaklega til að byrja mér. Mér fannst við ekki vera að skila hlaupunum á bakvið og fylgja því eftir í bolta tvö.“ Elín Metta gerði sér lítið fyrir og nældi sér í fyrsta gula spjaldið á fyrstu mínútu í uppbótartíma, tveimur mínútum seinna braut hún svo aftur og fékk sitt annað gula spjald og verður því ekki með liðinu í næsta leik. „Ég hef engar áhyggjur, við verðum 11 í undanúrslitum. Hún veit alveg að hún á ekki að gera þetta, en af sama skapi er ég ósáttur við að dómarinn sér ekki tvö spörk á undan frá leikmönnum ÍBV, mér fannst það lélegt að hans hálfu. En ég ætla ekki að draga úr neinu, Elín veit betur og lærir af þessu.“ Aðspurður hver drauma andstæðingurinn í næsta leik yrði hafði Eiður þetta að segja: „Við höfum undanfarin ár í endalaust af ferðalögum. Tvisvar til Eyja, við erum búnar að fá einn heimaleik. Við erum búnar að fara til Akureyrar og Húsavíkur, ég held að öll ferðalög séu farin úr pottinum. Ég hef allavega engar áhyggjur af því.“ Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Fótbolti Valur ÍBV Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjá meira
„Mér líður mjög vel. Við vissum að við værum að fara mæta hörkuliði sem tapaði í síðasta leik. Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV, á hvaða degi þær eru, þær geta verið mjög góðar en líka droppað mjög mikið niður en í dag voru þær mjög góðar,“ sagði Eiður í leikslok. Sóknaleikur Vals í fyrri hálfleik var ekki upp á marga fiska og var gerð sóknarsinnuð skipting í hálfleiknum. „Við gerðum skiptingu og settum Fanndísi inn. Það var til þess að fá boltann meira í svæðið milli varnar og miðju sem við vissum að væri opið. Þær hinsvegar stigu mjög hátt með línuna, það var ástæðan fyrir því að við leituðum í boltann á bakvið, sérstaklega til að byrja mér. Mér fannst við ekki vera að skila hlaupunum á bakvið og fylgja því eftir í bolta tvö.“ Elín Metta gerði sér lítið fyrir og nældi sér í fyrsta gula spjaldið á fyrstu mínútu í uppbótartíma, tveimur mínútum seinna braut hún svo aftur og fékk sitt annað gula spjald og verður því ekki með liðinu í næsta leik. „Ég hef engar áhyggjur, við verðum 11 í undanúrslitum. Hún veit alveg að hún á ekki að gera þetta, en af sama skapi er ég ósáttur við að dómarinn sér ekki tvö spörk á undan frá leikmönnum ÍBV, mér fannst það lélegt að hans hálfu. En ég ætla ekki að draga úr neinu, Elín veit betur og lærir af þessu.“ Aðspurður hver drauma andstæðingurinn í næsta leik yrði hafði Eiður þetta að segja: „Við höfum undanfarin ár í endalaust af ferðalögum. Tvisvar til Eyja, við erum búnar að fá einn heimaleik. Við erum búnar að fara til Akureyrar og Húsavíkur, ég held að öll ferðalög séu farin úr pottinum. Ég hef allavega engar áhyggjur af því.“
Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Fótbolti Valur ÍBV Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjá meira