Níu stúlkur létust í Alabama vegna Claudette Árni Sæberg skrifar 20. júní 2021 19:44 Hitabeltislægðin Claudette veldur miklum skaða í Alabama um þessar mundir. Vísir/AFP Hitabeltislægðin Claudette geisar í Alabama í Bandaríkjunum um þessar mundir. Tíu létust í gær í bílsslysi sem orsakaðist af lægðinni. Alvarlegt 15 bíla bílslys varð í gær vegna mikillar bleytu á vegum. Mikil rigning hefur verið í ríkinu vegna hitabeltislægðarinnar Claudette. Tíu létust í slysinu, þar af níu börn. Átta stúlkur létust í hópferðabíl á vegum embættis lögreglustjórans í Alabama. Stúlkurnar voru á leið heim úr vikulangri strandferð en þær voru allar skjólstæðingar Tallapoosa County Girls Ranch sem er heimili fyrir stúlkur sem hafa orðið fyrir ofbeldi. Einn starfsmaður heimilisins var í bílnum og hann liggur nú á spítala. Ekkert hefur verið gefið út um líðan hans. „Þetta er mesti harmleikur sem ég hef upplifað á ævinni,“ sagði Michael Smith, framkvæmdarstjóri heimilisins, í samtali við AP fréttastofuna. Fleiri létust í gær Auk þeirra átta sem létust í hópferðabílnum, létust tvö önnur í sama bílslysinu. Faðir á þrítugsaldri og níu mánaða gömul dóttir hans. Þá létust karlmaður á þrítugsaldri og þriggja ára gamall drengur þegar tré féll á hús þeirra í útjaðri Tuscaloosaborgar. Tréð féll í hvirfilbyli sem orsakaðist af lægðinni. Bandaríkin Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Sjá meira
Alvarlegt 15 bíla bílslys varð í gær vegna mikillar bleytu á vegum. Mikil rigning hefur verið í ríkinu vegna hitabeltislægðarinnar Claudette. Tíu létust í slysinu, þar af níu börn. Átta stúlkur létust í hópferðabíl á vegum embættis lögreglustjórans í Alabama. Stúlkurnar voru á leið heim úr vikulangri strandferð en þær voru allar skjólstæðingar Tallapoosa County Girls Ranch sem er heimili fyrir stúlkur sem hafa orðið fyrir ofbeldi. Einn starfsmaður heimilisins var í bílnum og hann liggur nú á spítala. Ekkert hefur verið gefið út um líðan hans. „Þetta er mesti harmleikur sem ég hef upplifað á ævinni,“ sagði Michael Smith, framkvæmdarstjóri heimilisins, í samtali við AP fréttastofuna. Fleiri létust í gær Auk þeirra átta sem létust í hópferðabílnum, létust tvö önnur í sama bílslysinu. Faðir á þrítugsaldri og níu mánaða gömul dóttir hans. Þá létust karlmaður á þrítugsaldri og þriggja ára gamall drengur þegar tré féll á hús þeirra í útjaðri Tuscaloosaborgar. Tréð féll í hvirfilbyli sem orsakaðist af lægðinni.
Bandaríkin Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Sjá meira