Gone-Girl stjarnan Lisa Banes látin eftir árekstur Atli Ísleifsson skrifar 15. júní 2021 07:22 Ekið var á Lisu Banes í New York þann 4. júní síðastliðinn. Henni var haldið sofandi á gjörgæslu, en lést af völdum áverkunum í gær. Getty/C Flanigan Bandaríska leikkonan Lisa Banes, sem meðal annars er þekkt fyrir hlutverk sitt í spennumyndinni Gone Girl, er látin, 65 ára að aldri. Rafhlaupahjóli eða léttu bifhjóli var ekið á Banes nærri Lincoln Center í New York þann 4. júní og hafði hún dvalið á gjörgæslu sjúkrahúss í borginni síðan. Entertainment Tonight greinir nú frá því að Banes hafi látist af völdum þeirra áverka sem hún hlaut í slysinu. Talskona Banes staðfestir andlát Banes og segir hana hafa verið stórkostlega konu, vinalega og hafi ávallt gefið mikið af sér. Þá hafi hún verið mikil fjölskyldukona og sannur vinur vina sinna. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að sá sem ók á Banes hafi sjálfur flúið vettvang eftir slysið og sé enn ófundinn. Banes var flutt á Mount Sinai Morningside sjúkrahúsið þar sem henni var haldið sofand, en hún lést svo í gær. Banes fór með hlutverk móður konunnar sem hvarf í myndinni Gone Girl frá árinu 2014. Myndin var í leikstjórn David Fincher og skartaði þeim Ben Affleck og Rosamund Pike í aðalhlutverkum. Á leiklistarferli sínum fór Banes einnig með hlutverk í myndunum A Cure for Wellness og Cocktail og sjónvarpsþáttum á borð við Six Feet Under, Nashville, Boston Legal, NYPD Blue, Royal Pains og Them. Banes var ættuð frá Chicago og lætur eftir sig eiginkonuna Kathryn Kranhold. Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Sjá meira
Entertainment Tonight greinir nú frá því að Banes hafi látist af völdum þeirra áverka sem hún hlaut í slysinu. Talskona Banes staðfestir andlát Banes og segir hana hafa verið stórkostlega konu, vinalega og hafi ávallt gefið mikið af sér. Þá hafi hún verið mikil fjölskyldukona og sannur vinur vina sinna. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að sá sem ók á Banes hafi sjálfur flúið vettvang eftir slysið og sé enn ófundinn. Banes var flutt á Mount Sinai Morningside sjúkrahúsið þar sem henni var haldið sofand, en hún lést svo í gær. Banes fór með hlutverk móður konunnar sem hvarf í myndinni Gone Girl frá árinu 2014. Myndin var í leikstjórn David Fincher og skartaði þeim Ben Affleck og Rosamund Pike í aðalhlutverkum. Á leiklistarferli sínum fór Banes einnig með hlutverk í myndunum A Cure for Wellness og Cocktail og sjónvarpsþáttum á borð við Six Feet Under, Nashville, Boston Legal, NYPD Blue, Royal Pains og Them. Banes var ættuð frá Chicago og lætur eftir sig eiginkonuna Kathryn Kranhold.
Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Sjá meira