Vilja geta bannað ráðherrum að sinna hagsmunagæslu í allt að fimm ár Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. júní 2021 09:19 David Cameron setti sig í samband við ráðherra fyrir hönd Greensill Capital og þáði laun fyrir. epa/Neil Hall Ein af siðanefndum breska þingsins hefur lagt til að hægt verði að banna ráðherrum að sinna hagsmunagæslu fyrir einkaaðila í allt að fimm ár eftir að þeir hafa hætt í stjórnmálum. Tillögurnar eru lagðar fram í kjölfar svokallaðs Greensill-hneykslis, sem snérist um það að David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra, sendi textaskilaboð á ráðherra í ríkisstjórn Boris Johnson fyrir hönd fyrirtækisins Greensill Capital. Nefndin, The Committee on Standards in Public Life, komst að þeirri niðurstöðu að yfirvöld ættu að geta bannað ráðherrum að sinna hagsmunagæslu í allt að fimm ár. Fimm ára reglan ætti að gilda í þeim tilvikum þegar um væri að ræða háttsettan ráðherra og/eða ráðherra sem byggju yfir tengslum eða gögnum sem þeir gætu mögulega nýtt í þágu einkaaðila meira en tveimur árum eftir að þeir létu af embætti. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir að ráðherrar hagnist á upplýsingum sem þeir fá á meðan þeir seinna störfum sínum. Endanleg niðurstaða nefndarinnar verður kynnt forsætisráðherra síðar á árinu. Nefndin sem um ræðir var sett á laggirnar 1994, eftir að upp komst að þingmenn höfðu þegið greiðslur frá einkaaðilum fyrir að spyrja spurninga í þinginu. Bretland Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Tillögurnar eru lagðar fram í kjölfar svokallaðs Greensill-hneykslis, sem snérist um það að David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra, sendi textaskilaboð á ráðherra í ríkisstjórn Boris Johnson fyrir hönd fyrirtækisins Greensill Capital. Nefndin, The Committee on Standards in Public Life, komst að þeirri niðurstöðu að yfirvöld ættu að geta bannað ráðherrum að sinna hagsmunagæslu í allt að fimm ár. Fimm ára reglan ætti að gilda í þeim tilvikum þegar um væri að ræða háttsettan ráðherra og/eða ráðherra sem byggju yfir tengslum eða gögnum sem þeir gætu mögulega nýtt í þágu einkaaðila meira en tveimur árum eftir að þeir létu af embætti. Tilgangurinn er að koma í veg fyrir að ráðherrar hagnist á upplýsingum sem þeir fá á meðan þeir seinna störfum sínum. Endanleg niðurstaða nefndarinnar verður kynnt forsætisráðherra síðar á árinu. Nefndin sem um ræðir var sett á laggirnar 1994, eftir að upp komst að þingmenn höfðu þegið greiðslur frá einkaaðilum fyrir að spyrja spurninga í þinginu.
Bretland Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira