Danskur miðjumaður með átta A-landsleiki til liðs við Stjörnuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 19:16 Sloth í leik með Silkeborg. Lars Ronbog/Getty Images Miðjumaðurinn Casper Bisgaard Sloth hefur samið við Stjörnuna um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Hinn 29 ára gamli Casper Sloth er ólíkur mörgum leikmönnum sem koma hingað til lands en hann á að baka átta A-landsleiki fyrir danska landsliðið sem og 35 yngri landsleiki. Sloth hefur verið mikið meiddur undanfarið en hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik aðeins tvítugur að aldri. Á þeim tíma lék hann stórt hlutverk með AGF í dönsku úrvalsdeildinni, þaðan fór hann til Leeds United á Englandi árið 2014. pic.twitter.com/cEWpFtKrsU— Stjarnan FC (@FCStjarnan) June 13, 2021 Tveimur árum síðar gekk hann í raðir Álaborgar en var kominn til Silkeborg ári síðar. Árið 2019 samdi hann við Motherwell í Skotlandi. Eftir eitt tímabil í Skotlandi samdi hann við Notts County sem spilar í neðri deildum Englands. Í fyrra samdi hann svo við Helsingör í Danmörku en entist stutt líkt og hjá Silkeborg, Motherwell og Helsingör. Sloth er nú mættur til Íslands til að reyna endurvekja ferilinn. Hann fær leikheimild þegar félagaskiptaglugginn hér á landi opnar þann 1. júlí og verður því löglegur með Stjörnumönnum er þeir taka á móti Keflvíkingum í því sem reikna má með að verði botnbaráttuslagur þann 3. júlí. Eftir skelfilega byrjun vann Stjarnan loks leik í gær er Íslandsmeistarar Vals heimsóttu Garðabæinn. Fór það svo að Stjarnan vann 2-1 og er nú með sex stig í 10. sæti að loknum átta umferðum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Casper Sloth er ólíkur mörgum leikmönnum sem koma hingað til lands en hann á að baka átta A-landsleiki fyrir danska landsliðið sem og 35 yngri landsleiki. Sloth hefur verið mikið meiddur undanfarið en hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik aðeins tvítugur að aldri. Á þeim tíma lék hann stórt hlutverk með AGF í dönsku úrvalsdeildinni, þaðan fór hann til Leeds United á Englandi árið 2014. pic.twitter.com/cEWpFtKrsU— Stjarnan FC (@FCStjarnan) June 13, 2021 Tveimur árum síðar gekk hann í raðir Álaborgar en var kominn til Silkeborg ári síðar. Árið 2019 samdi hann við Motherwell í Skotlandi. Eftir eitt tímabil í Skotlandi samdi hann við Notts County sem spilar í neðri deildum Englands. Í fyrra samdi hann svo við Helsingör í Danmörku en entist stutt líkt og hjá Silkeborg, Motherwell og Helsingör. Sloth er nú mættur til Íslands til að reyna endurvekja ferilinn. Hann fær leikheimild þegar félagaskiptaglugginn hér á landi opnar þann 1. júlí og verður því löglegur með Stjörnumönnum er þeir taka á móti Keflvíkingum í því sem reikna má með að verði botnbaráttuslagur þann 3. júlí. Eftir skelfilega byrjun vann Stjarnan loks leik í gær er Íslandsmeistarar Vals heimsóttu Garðabæinn. Fór það svo að Stjarnan vann 2-1 og er nú með sex stig í 10. sæti að loknum átta umferðum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Sjá meira