Átta leikmenn Venesúela greindust með veiruna degi fyrir Copa América Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júní 2021 10:01 Venesúela mætir Brasilíu í fyrsta leik liðsins á Copa America í kvöld. Aizar Raldes - Pool/Getty Images Fyrsti leikur Venesúela á Copa América fer fram í kvöld þar sem þeir mæta gestgjöfunum Brasilíu. Í það minnsta átta leikmenn liðsin hafa nú greinst með kórónaveiruna ásamt fimm meðlimum úr starfsliðinu. Það eru því í það minnsta 13 meðlimir liðsins sem hefa greinst jákvæðir fyrir kórónaveirunni, aðeins einum degi fyrir opnunarleik liðsins þar sem þeir mæta gestgjöfum mótsins í kvöld. Heilbrigðisráðherra Brasilíu, Marcelo Queiroga, greindi frá því á blaðamannafundi að átta leikmenn og fjórir þjálfarar hefðu greinst með veiruna í gær, stuttu eftir komu þeirra til landsins. „Þeim líður öllum vel. Þeir eru allir í einangrun á hótelinu sínu ásamt þeim sem þeir voru í sambandi við,“ sagði Queiroga. Suður ameríska knattspyrnusambandið, CONMEBOL, gaf það svo út seinna að heildarfjöldi smitaðra innan liðsins væru 13. One day before they are due to play Brazil in the Copa America, 13 members of Venezuela's delegation have tested positive for Covid-19 pic.twitter.com/7AlFTb7Mod— Goal (@goal) June 12, 2021 Það er hinsvegar ólíklegt að þetta hópsmit muni hafa nokkur áhrif á leikjaniðurröðun mótsins. CONMEBOL hefur gefið liðum leyfi til að gera ótakmarkaðar breytingar á hópnum ef meðlimir greinast með veiruna. Skipuleggjendur mótsins hafa þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir það að ætla að halda ótrauðir áfram með mótið og margir styrktaraðilar hafa dregið sig úr keppninni. Copa América Venesúela Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Það eru því í það minnsta 13 meðlimir liðsins sem hefa greinst jákvæðir fyrir kórónaveirunni, aðeins einum degi fyrir opnunarleik liðsins þar sem þeir mæta gestgjöfum mótsins í kvöld. Heilbrigðisráðherra Brasilíu, Marcelo Queiroga, greindi frá því á blaðamannafundi að átta leikmenn og fjórir þjálfarar hefðu greinst með veiruna í gær, stuttu eftir komu þeirra til landsins. „Þeim líður öllum vel. Þeir eru allir í einangrun á hótelinu sínu ásamt þeim sem þeir voru í sambandi við,“ sagði Queiroga. Suður ameríska knattspyrnusambandið, CONMEBOL, gaf það svo út seinna að heildarfjöldi smitaðra innan liðsins væru 13. One day before they are due to play Brazil in the Copa America, 13 members of Venezuela's delegation have tested positive for Covid-19 pic.twitter.com/7AlFTb7Mod— Goal (@goal) June 12, 2021 Það er hinsvegar ólíklegt að þetta hópsmit muni hafa nokkur áhrif á leikjaniðurröðun mótsins. CONMEBOL hefur gefið liðum leyfi til að gera ótakmarkaðar breytingar á hópnum ef meðlimir greinast með veiruna. Skipuleggjendur mótsins hafa þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir það að ætla að halda ótrauðir áfram með mótið og margir styrktaraðilar hafa dregið sig úr keppninni.
Copa América Venesúela Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira