Taka hraðpróf í notkun á mánudag Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2021 18:24 Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins mun á mánudag taka í notkun hraðpróf til að greina kórónuveiru í fólki. Hraðprófið er mun fljótvirkara og ódýrara en próf sem hafa verið notuð hingað til og er vonast til að það létti álagi á heilbrigðiskerfið sem ferðamannastraumurinn veldur. Hraðprófin eru ekki ætluð þeim sem ætla í einkennasýnatöku, aðeins þeim sem þurfa neikvæða niðurstöðu til að komast inn í annað land. Hraðprófið skilar niðurstöðu á klukkustund en það getur tekið 24 klukkustundir að fá niðurstöðu úr PCR-prófum. Hraðprófið krefst aðeins sýni úr nefi, ólíkt PCR-prófi þar sem sýni er tekið úr nefi og hálsi. Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir fólk þurfa að athuga vel hvort landið sem það ætlar til taki hraðprófið gilt. Ísland gerir það til dæmis ekki. „En það eru mörg lönd sem leyfa fólki að koma með hraðpróf. Hraðprófið er ódýrara, það kostar 4.000 krónur, en PCR-prófið kostar 7.000 krónur. Þannig að það eru reglurnar í hverju landi fyrir sig sem ákveða þetta,“ segir Margrét Héðinsdóttir. Óvissuþáttur þessara hraðprófa eru þó hærri en PCR-prófana. Ef einhver greinist með kórónuveiruna í hraðprófi þarf viðkomandi að undirgangast PCR-próf hér á landi í framhaldinu. Vonast er til að hraðprófin létti álagi á heilbrigðiskerfið. „Það er allt að springa út í þessari ferðamennsku og fjöldinn allur að fara úr landi og það er ekki hægt að gera PCR-próf fyrir alla. Ef löndin viðurkenna hraðpróf inn í landið, þá getum við boðið upp á það,“ segir Margrét. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Hraðprófin eru ekki ætluð þeim sem ætla í einkennasýnatöku, aðeins þeim sem þurfa neikvæða niðurstöðu til að komast inn í annað land. Hraðprófið skilar niðurstöðu á klukkustund en það getur tekið 24 klukkustundir að fá niðurstöðu úr PCR-prófum. Hraðprófið krefst aðeins sýni úr nefi, ólíkt PCR-prófi þar sem sýni er tekið úr nefi og hálsi. Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir fólk þurfa að athuga vel hvort landið sem það ætlar til taki hraðprófið gilt. Ísland gerir það til dæmis ekki. „En það eru mörg lönd sem leyfa fólki að koma með hraðpróf. Hraðprófið er ódýrara, það kostar 4.000 krónur, en PCR-prófið kostar 7.000 krónur. Þannig að það eru reglurnar í hverju landi fyrir sig sem ákveða þetta,“ segir Margrét Héðinsdóttir. Óvissuþáttur þessara hraðprófa eru þó hærri en PCR-prófana. Ef einhver greinist með kórónuveiruna í hraðprófi þarf viðkomandi að undirgangast PCR-próf hér á landi í framhaldinu. Vonast er til að hraðprófin létti álagi á heilbrigðiskerfið. „Það er allt að springa út í þessari ferðamennsku og fjöldinn allur að fara úr landi og það er ekki hægt að gera PCR-próf fyrir alla. Ef löndin viðurkenna hraðpróf inn í landið, þá getum við boðið upp á það,“ segir Margrét.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira