Fyrsta landsliðsmark KA-manns í 31 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2021 17:00 Liðsfélagar Brynjars Inga Bjarnasonar í íslenska landsliðinu fagna honum eftir markið í gær. Getty/Boris Streubel Brynjar Ingi Bjarnason skoraði seinna mark íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í jafnteflinu á móti EM-liði Póllands gær. Það voru liðnir meira en þrír áratugir síðan að KA-maður skoraði síðast fyrir A-landslið karla. Brynjar Ingi kom Íslandi 2-1 yfir með frábærri afgreiðslu á 47. mínútu leiksins eftir að miðvörðurinn að norðan fór fram í aukaspyrnu. Brynjar lagði boltann frábærlega fyrir sig og þrumaði honum síðan óverjandi upp í þaknetið á marki Pólverja. Þetta var aðeins hans þriðji landsleikur og hans fyrsta mark. Það þarf að fara alla leið aftur til 3. apríl 1990 til að finna mark KA-manns fyrir A-landsliðið. Nákvæmlega liðu 31 ár, 2 mánuðir og 5 dagar á milli markanna. Kjartan Einarsson skoraði þá eitt af fjórum mörkum Íslands í 4-0 sigri á Bermúda í vináttulandsleik en leikið var á Þjóðarleikvanginum í Hamilton, höfuðstað Bermúdaeyja. Kjartan, sem var þá að leika sinn fyrsta landsleik, hafði gengið til liðs við KA í desember árið á undan. Hann kom Íslandi í 3-0 með marki rétt fyrir hlé en hafði áður átt stóran þátt í marki Péturs Ormslev. Kjartan lék einnig seinni leikinn í ferðinni á móti Bandaríkjunum í St. Louis án þess að skora en þetta voru hans einu landsleikir sem KA-maður. Kjartan spilaði einn landsleik til viðbótar árið eftir en þá sem leikmaður Keflavíkur. Brynjar Ingi er fimmti KA-maðurinn sem skorar fyrir íslenska landsliðið en hinir auk Kjartans hafa þeir Erlingur Kristjánsson (3 mörk 1982), Gunnar Gíslason (1983) og Steingrímur Birgisson (1984) skoraði fyrir Ísland sem leikmenn KA. HM 2022 í Katar KA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Sjá meira
Brynjar Ingi kom Íslandi 2-1 yfir með frábærri afgreiðslu á 47. mínútu leiksins eftir að miðvörðurinn að norðan fór fram í aukaspyrnu. Brynjar lagði boltann frábærlega fyrir sig og þrumaði honum síðan óverjandi upp í þaknetið á marki Pólverja. Þetta var aðeins hans þriðji landsleikur og hans fyrsta mark. Það þarf að fara alla leið aftur til 3. apríl 1990 til að finna mark KA-manns fyrir A-landsliðið. Nákvæmlega liðu 31 ár, 2 mánuðir og 5 dagar á milli markanna. Kjartan Einarsson skoraði þá eitt af fjórum mörkum Íslands í 4-0 sigri á Bermúda í vináttulandsleik en leikið var á Þjóðarleikvanginum í Hamilton, höfuðstað Bermúdaeyja. Kjartan, sem var þá að leika sinn fyrsta landsleik, hafði gengið til liðs við KA í desember árið á undan. Hann kom Íslandi í 3-0 með marki rétt fyrir hlé en hafði áður átt stóran þátt í marki Péturs Ormslev. Kjartan lék einnig seinni leikinn í ferðinni á móti Bandaríkjunum í St. Louis án þess að skora en þetta voru hans einu landsleikir sem KA-maður. Kjartan spilaði einn landsleik til viðbótar árið eftir en þá sem leikmaður Keflavíkur. Brynjar Ingi er fimmti KA-maðurinn sem skorar fyrir íslenska landsliðið en hinir auk Kjartans hafa þeir Erlingur Kristjánsson (3 mörk 1982), Gunnar Gíslason (1983) og Steingrímur Birgisson (1984) skoraði fyrir Ísland sem leikmenn KA.
HM 2022 í Katar KA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Sjá meira