Koeman áfram við stjórnvölin hjá Börsungum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2021 20:45 Koeman fær tækifæri til að klæðast glæsilegum úlpum Barcelona á nýjan leik á næstu leiktíð. EPA-EFE/SERGEY DOLZHENKO Það stefnir allt í að Hollendingurinn Ronald Koeman stýri spænska stórveldinu Barcelona áfram á næstu leiktíð. Liðið endaði í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á nýafstöðnu tímabili og var talið að Koeman fengi sparkið í sumar. Liðið endaði í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á nýafstöðnu tímabili og var talið að Koeman fengi sparkið í sumar. Það var ítalski íþróttafréttamaðurinn Fabrizio Romano sem staðfesti tíðindin á Twitter-síðu sinni. Ronald Koeman stays... and now Barcelona will sign new players after Eric and Agüero. Barça board pushing to sign Memphis Depay, 2/3 years contract bid on the table and club now confident . Wijnaldum will sign with Barça until 2024 once the medicals will be completed. #FCB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 3, 2021 Orðrómar voru á kreiki um að Joan Laporta, forseti Börsunga, væri í leit að nýjum þjálfara en ef enginn nægilega góður væri á lausu myndi forsetinn halda sig við Koeman. Það hefur nú komið á daginn. Talið var að Xavi gæti snúð aftur til félagsins sem hann vann allt með sem leikmaður og tekið við stjórnartaumunum. Hann stýrir í dag Al-Sadd í Katar og verður þar áfram, um stund allavega. Fyrr í dag var tilkynnt að Jordi Cruyff, sonur goðsagnarinnar Johan Cruyff, væri nýr íþróttastjóri Börsunga og nú virðist sem landi hans Koeman fái annað tækifæri til að heilla á Camp Nou. Börsungar eru í mikilli uppbyggingu eftir tvö slæm ár. Það virðist allt stefna í að Lionel Messi verði áfram í herbúðum liðsins. Landi hans - Sergio Agüero – skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við félagið. Eric Garcia, fyrrum samherji Agüero hjá Manchester City, sneri aftur á heimaslóðir er hann samdi einnig nýverið við Börsunga. Þá er talið nær öruggt að Hollendingarnir Memphis Depay og Georginio Wijnaldum skrifi undir á næstunni. Þeir þekkja Koeman vel enda léku þeir undir hans stjórn í hollenska landsliðinu er Koeman var þar frá 2018 til 2020. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira
Liðið endaði í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á nýafstöðnu tímabili og var talið að Koeman fengi sparkið í sumar. Það var ítalski íþróttafréttamaðurinn Fabrizio Romano sem staðfesti tíðindin á Twitter-síðu sinni. Ronald Koeman stays... and now Barcelona will sign new players after Eric and Agüero. Barça board pushing to sign Memphis Depay, 2/3 years contract bid on the table and club now confident . Wijnaldum will sign with Barça until 2024 once the medicals will be completed. #FCB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 3, 2021 Orðrómar voru á kreiki um að Joan Laporta, forseti Börsunga, væri í leit að nýjum þjálfara en ef enginn nægilega góður væri á lausu myndi forsetinn halda sig við Koeman. Það hefur nú komið á daginn. Talið var að Xavi gæti snúð aftur til félagsins sem hann vann allt með sem leikmaður og tekið við stjórnartaumunum. Hann stýrir í dag Al-Sadd í Katar og verður þar áfram, um stund allavega. Fyrr í dag var tilkynnt að Jordi Cruyff, sonur goðsagnarinnar Johan Cruyff, væri nýr íþróttastjóri Börsunga og nú virðist sem landi hans Koeman fái annað tækifæri til að heilla á Camp Nou. Börsungar eru í mikilli uppbyggingu eftir tvö slæm ár. Það virðist allt stefna í að Lionel Messi verði áfram í herbúðum liðsins. Landi hans - Sergio Agüero – skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við félagið. Eric Garcia, fyrrum samherji Agüero hjá Manchester City, sneri aftur á heimaslóðir er hann samdi einnig nýverið við Börsunga. Þá er talið nær öruggt að Hollendingarnir Memphis Depay og Georginio Wijnaldum skrifi undir á næstunni. Þeir þekkja Koeman vel enda léku þeir undir hans stjórn í hollenska landsliðinu er Koeman var þar frá 2018 til 2020.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn