Eigandi Man City lofar því að kaupa „nýjan Sergio Aguero“ og fleiri góða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2021 09:31 Sergio Aguero fékk flugferð eftir síðasta deildarleikinn sinn með Manchester City. AP/Peter Powel Englandsmeistarar Manchester City ætla í sumar að eyða pening í nýjan leikmenn þar á meðal í einn sem er ætlað að fylla í skarðið sem framherjinn Sergio Aguero skilur eftir sig. Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður og eigandi Manchester City, lofar því að City styrki sig með alvöru leikmönnum í sumarglugganum. Sergio Aguero er markahæsti og sigursælasti leikmaður Manchester City í sögunni en hann rennur út á samningi í sumar og ákvað að færa sig suður til Barcelona. „Við erum að missa mikilvæga goðsögn í Sergio Aguero. Það verður erfitt að fylla í hans skarð en ég hef trú á því að við finnum rétta leikmanninn til að fara í hans skó,“ sagði Khaldoon Al Mubarak. Ready to splurge! @ManCity chairman Khaldoon Al Mubarak has promised to spend big during the summer transfer window to replace striker @aguerosergiokun and improve the quality of the squad! https://t.co/xajDkZ4Hdq— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) June 2, 2021 „Liðið þarf líka liðstyrk á öðrum stöðum. Ekki of marga. Þetta snýst ekki um fjöldann heldur gæðin,“ sagði Al Mubarak. „Eitt af því sem ég hef lært í gegnum árin er að þú þarf alltaf að vera koma með hæfileikaríka leikmenn inn í hópnum til að hrista aðeins upp í liðinu og ekki síst ef þú ert með liðið þitt á toppnum,“ sagði Al Mubarak. Manchester City var að vinna sinn þriðja Englandsmeistaratitil á fjórum árum í vor og endaði tólf stigum á undan næsta liði sem voru nágrannar þeirra í Manchester United. City tapaði aftur á móti fyrir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og á enn eftir að vinna bikarinn með stóru eyrun. „Það að vinna deildina er ekki ástæða til að slaka á og vera sáttir. Það yrði okkar stærstu mistök. Nú er tíminn til að senda frá sér sterk skilaboð að það er engin hér sáttur við að vinna bara ensku deildina,“ sagði Al Mubarak. Sergio Ramos, miðvörður og fyrirliði Real Madrid, er einn af leikmönnunum sem eru sagðir mögulega á leiðinni til Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Khaldoon Al Mubarak, stjórnarformaður og eigandi Manchester City, lofar því að City styrki sig með alvöru leikmönnum í sumarglugganum. Sergio Aguero er markahæsti og sigursælasti leikmaður Manchester City í sögunni en hann rennur út á samningi í sumar og ákvað að færa sig suður til Barcelona. „Við erum að missa mikilvæga goðsögn í Sergio Aguero. Það verður erfitt að fylla í hans skarð en ég hef trú á því að við finnum rétta leikmanninn til að fara í hans skó,“ sagði Khaldoon Al Mubarak. Ready to splurge! @ManCity chairman Khaldoon Al Mubarak has promised to spend big during the summer transfer window to replace striker @aguerosergiokun and improve the quality of the squad! https://t.co/xajDkZ4Hdq— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) June 2, 2021 „Liðið þarf líka liðstyrk á öðrum stöðum. Ekki of marga. Þetta snýst ekki um fjöldann heldur gæðin,“ sagði Al Mubarak. „Eitt af því sem ég hef lært í gegnum árin er að þú þarf alltaf að vera koma með hæfileikaríka leikmenn inn í hópnum til að hrista aðeins upp í liðinu og ekki síst ef þú ert með liðið þitt á toppnum,“ sagði Al Mubarak. Manchester City var að vinna sinn þriðja Englandsmeistaratitil á fjórum árum í vor og endaði tólf stigum á undan næsta liði sem voru nágrannar þeirra í Manchester United. City tapaði aftur á móti fyrir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og á enn eftir að vinna bikarinn með stóru eyrun. „Það að vinna deildina er ekki ástæða til að slaka á og vera sáttir. Það yrði okkar stærstu mistök. Nú er tíminn til að senda frá sér sterk skilaboð að það er engin hér sáttur við að vinna bara ensku deildina,“ sagði Al Mubarak. Sergio Ramos, miðvörður og fyrirliði Real Madrid, er einn af leikmönnunum sem eru sagðir mögulega á leiðinni til Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira