„Ætluðum að vinna þennan leik“ Dagbjört Lena skrifar 27. maí 2021 21:30 Stjarnan endaði í 5. sæti Olís-deildarinnar. vísir/hulda margrét Patrekur Jóhannesson var ekki sáttur með tap sinna manna gegn Fram í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-27 Fram í vil en það breytir ekki þeirri staðreynd að Stjarnan fer í úrslitakeppnina en Fram er komið í sumarfrí. „Við ætluðum að vinna þennan leik. Og auðvitað vorum við að spila á móti liði sem að va kannski ekki á neinu að keppa nema bara stoltinu og nátturlega ekki í úrslitakeppni en við eigum að gera betur. En eins og ég segi, þá voru alltof margir hjá mér, bara lykilmenn, sem spiluðu ekki nægilega vel. Varnarlega líka náum við ekki þessu sem við höfuð náð í svo mörgum leikjum að vera grimmir og ná þessu í stopp. Framararnir gerðu það bara ágætlega, héngu vel á boltanum en svona. Sóknarlega þá erum við að skora einhver fimmtán mörk í fyrri hálfleik og hann var ekkert góður heldur svo það voru bara margir sem áttu ekki góðan dag hjá okkur.“ „Við erum með fullt af sénsum til þess að jafna og jafnvel að komast yfir, en hvað gerist, við fleygjum boltanum á ótrúlegan hátt útaf og í nokkur skipti þá stöndum við fyrir framan markmann þar sem Lárus ver og það er bara það sem gerist. Það er voðalega erfitt að segja til um afhverju menn skora ekki en eins og ég segi þá þurfum við að gera miklu betur. Sama og á móti Þór, þá vorum við að spila á móti liði sem hafði hafði á engu að keppa.“ „Við erum hrikalega ánægðir að vera komnir í úrslitakeppni en að sama skapi er ég óánægður hvernig við spilum þennan leik. En nú er það bara úrslitakeppnin og það var markmiðið okkar. Það voru bara átta lið sem komust í það og við erum eitt af þeim.“ „Við vildum nátturlega vinna þennan leik og ná þriðja sætinu, en ég veit ekki hvar við endum og það kemur bara í ljós. En við þurfum að gera betur og ég hef fulla trú á að við gerum það. Lykilleikmenn þurfa að spila töluvert betur eins og við erum búnir að sýna. Það er búið að vera svo mikill stígandi í þessu hjá okkur og ég trúi ekki öðru en að við komum miklu betur í úrslitakeppninni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
„Við ætluðum að vinna þennan leik. Og auðvitað vorum við að spila á móti liði sem að va kannski ekki á neinu að keppa nema bara stoltinu og nátturlega ekki í úrslitakeppni en við eigum að gera betur. En eins og ég segi, þá voru alltof margir hjá mér, bara lykilmenn, sem spiluðu ekki nægilega vel. Varnarlega líka náum við ekki þessu sem við höfuð náð í svo mörgum leikjum að vera grimmir og ná þessu í stopp. Framararnir gerðu það bara ágætlega, héngu vel á boltanum en svona. Sóknarlega þá erum við að skora einhver fimmtán mörk í fyrri hálfleik og hann var ekkert góður heldur svo það voru bara margir sem áttu ekki góðan dag hjá okkur.“ „Við erum með fullt af sénsum til þess að jafna og jafnvel að komast yfir, en hvað gerist, við fleygjum boltanum á ótrúlegan hátt útaf og í nokkur skipti þá stöndum við fyrir framan markmann þar sem Lárus ver og það er bara það sem gerist. Það er voðalega erfitt að segja til um afhverju menn skora ekki en eins og ég segi þá þurfum við að gera miklu betur. Sama og á móti Þór, þá vorum við að spila á móti liði sem hafði hafði á engu að keppa.“ „Við erum hrikalega ánægðir að vera komnir í úrslitakeppni en að sama skapi er ég óánægður hvernig við spilum þennan leik. En nú er það bara úrslitakeppnin og það var markmiðið okkar. Það voru bara átta lið sem komust í það og við erum eitt af þeim.“ „Við vildum nátturlega vinna þennan leik og ná þriðja sætinu, en ég veit ekki hvar við endum og það kemur bara í ljós. En við þurfum að gera betur og ég hef fulla trú á að við gerum það. Lykilleikmenn þurfa að spila töluvert betur eins og við erum búnir að sýna. Það er búið að vera svo mikill stígandi í þessu hjá okkur og ég trúi ekki öðru en að við komum miklu betur í úrslitakeppninni.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira