Börn í Búrkína Fasó fá reiðhjól frá Barnaheillum Heimsljós 27. maí 2021 14:05 Barnaheill – Save the Children Gámur af hjólum var sendur til Búrkína Fasó í vesturhluta Afríku. Íslensk börn eru ekki þau einu sem fá reiðhjól í hendur eftir hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children í vor því gámur af hjólum barst á dögunum til Búrkína Fasó í vesturhluta Afríku. Hjólunum verður úthlutað til nemenda sem ABC barnahjálp styður og styttir tíma þeirra á leiðinni í skólann. Í tíu ár hafa tæplega þrjú þúsund börn og ungmenni notið góðs af hjólasöfnun Barnaheilla. Í fyrravor var í fyrsta sinni í sögu hjólasöfnunarinnar ákveðið að senda afgangshjól til barna í Afríku sem þurfa að ganga langa leið í skóla á hverjum degi. Í samstarfi við ABC barnahjálp var gámur með góðum gjöfum ásamt hjólunum sendur til Búrkína Fasó. Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var hleypt af stokkunum í mars og stóð yfir til 1. maí. Þá hófust úthlutanir og hjól gefin börnum og unglingum sem ekki hafa tök á því að kaupa sér reiðhjól. Þessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim. Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Þróunarsamvinna Búrkína Fasó Börn og uppeldi Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent
Íslensk börn eru ekki þau einu sem fá reiðhjól í hendur eftir hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children í vor því gámur af hjólum barst á dögunum til Búrkína Fasó í vesturhluta Afríku. Hjólunum verður úthlutað til nemenda sem ABC barnahjálp styður og styttir tíma þeirra á leiðinni í skólann. Í tíu ár hafa tæplega þrjú þúsund börn og ungmenni notið góðs af hjólasöfnun Barnaheilla. Í fyrravor var í fyrsta sinni í sögu hjólasöfnunarinnar ákveðið að senda afgangshjól til barna í Afríku sem þurfa að ganga langa leið í skóla á hverjum degi. Í samstarfi við ABC barnahjálp var gámur með góðum gjöfum ásamt hjólunum sendur til Búrkína Fasó. Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi var hleypt af stokkunum í mars og stóð yfir til 1. maí. Þá hófust úthlutanir og hjól gefin börnum og unglingum sem ekki hafa tök á því að kaupa sér reiðhjól. Þessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim. Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál.
Þessi grein er hluti af samstarfi Vísis og utanríkisráðuneytisins um miðlun frétta af þróunarsamstarfi Íslands um allan heim. Fréttin birtist fyrst í Heimsljósi, upplýsingaveitu utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál.
Þróunarsamvinna Búrkína Fasó Börn og uppeldi Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent