Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2021 09:01 Ole Gunnar Solskjær var gríðarlega svekktur í leikslok enda enn að bíða eftir sínum fyrsta titli sem knattspyrnustjóri Manchester United. EPA-EFE/Kacper Pempel Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. United liðið er áfram titlalaust undir stjórn Norðmannsins eftir tap í vítakeppni á móti Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Ole Gunnar Solskjaer has admitted that it hasn't been a successful season for Man Utd More #bbcfootball #mufc— BBC Sport (@BBCSport) May 27, 2021 Manchester United endaði í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki unnið bikar síðan árið 2017. Solskjær var spurður af því eftir úrslitaleikinn í gær hvort hann væri ánægður með árangur liðsins á tímabilinu. „Nei,“ svaraði Ole Gunnar Solskjær við BT Sport. „Við verðum að verða betri,“ sagði Solskjær. Liðið endaði tólf stigum á eftir Englandsmeisturum Manchester City en fimm stigum á undan Liverpool sem var í þriðja sæti. Liðið tapaði á móti Leicester City í átta liða úrslitum enska bikarsins og á móti Manchester City í undanúrslitum enska deildabikarsins. Liðið komst ekki upp úr sínum riðli í Meistaradeildinni en fór alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Ole Gunnar Solskjaer says he's disappointed that Manchester United didn't do enough to score a crucial second goal against Villarreal in the Europa League final. pic.twitter.com/wug3lULqY1— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 27, 2021 „Við höfum gert einkar vel í því að komast í gegnum erfiða byrjun. Það var ekkert undirbúningstímabil og við töpuðum þremur af fyrstu sex. Við komust nær toppnum í deildinni en við bjuggumst við og við komust í úrslitaleik. Þú þarf hins vegar að vinna úrslitaleiki til að eiga gott tímabil,“ sagði Solskjær. „Við erum með góðan og samkeppnishæfan hóp. Andinn í liðinu er góður en þeir eru niðurbrotnir inn í klefa núna. Nú er ekki tími til að benda á það sem við hefðum átt að gera. Þegar þú kemur ekki heim með bikarinn þá hefur þú ekki gert neitt rétt,“ sagði Solskjær. Ole Gunnar Solskjaer's biggest Manchester United weakness was exposed in the Europa League final #mufc https://t.co/NEqYqkCMn4— Man United News (@ManUtdMEN) May 27, 2021 „Við erum að nálgast og erum að bæta okkur. Við vorum einu sparki frá bikar og góðu kvöldi. Það er ástríða í liðinu til að koma aftur á næsta tímabili og gera betur. Eina leiðin til að komast lengra er að leggja meira á sig,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
United liðið er áfram titlalaust undir stjórn Norðmannsins eftir tap í vítakeppni á móti Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Ole Gunnar Solskjaer has admitted that it hasn't been a successful season for Man Utd More #bbcfootball #mufc— BBC Sport (@BBCSport) May 27, 2021 Manchester United endaði í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki unnið bikar síðan árið 2017. Solskjær var spurður af því eftir úrslitaleikinn í gær hvort hann væri ánægður með árangur liðsins á tímabilinu. „Nei,“ svaraði Ole Gunnar Solskjær við BT Sport. „Við verðum að verða betri,“ sagði Solskjær. Liðið endaði tólf stigum á eftir Englandsmeisturum Manchester City en fimm stigum á undan Liverpool sem var í þriðja sæti. Liðið tapaði á móti Leicester City í átta liða úrslitum enska bikarsins og á móti Manchester City í undanúrslitum enska deildabikarsins. Liðið komst ekki upp úr sínum riðli í Meistaradeildinni en fór alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Ole Gunnar Solskjaer says he's disappointed that Manchester United didn't do enough to score a crucial second goal against Villarreal in the Europa League final. pic.twitter.com/wug3lULqY1— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 27, 2021 „Við höfum gert einkar vel í því að komast í gegnum erfiða byrjun. Það var ekkert undirbúningstímabil og við töpuðum þremur af fyrstu sex. Við komust nær toppnum í deildinni en við bjuggumst við og við komust í úrslitaleik. Þú þarf hins vegar að vinna úrslitaleiki til að eiga gott tímabil,“ sagði Solskjær. „Við erum með góðan og samkeppnishæfan hóp. Andinn í liðinu er góður en þeir eru niðurbrotnir inn í klefa núna. Nú er ekki tími til að benda á það sem við hefðum átt að gera. Þegar þú kemur ekki heim með bikarinn þá hefur þú ekki gert neitt rétt,“ sagði Solskjær. Ole Gunnar Solskjaer's biggest Manchester United weakness was exposed in the Europa League final #mufc https://t.co/NEqYqkCMn4— Man United News (@ManUtdMEN) May 27, 2021 „Við erum að nálgast og erum að bæta okkur. Við vorum einu sparki frá bikar og góðu kvöldi. Það er ástríða í liðinu til að koma aftur á næsta tímabili og gera betur. Eina leiðin til að komast lengra er að leggja meira á sig,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira