Kjartan Henry: Þetta er ógeðslega pirrandi Valur Páll Eiríksson skrifar 25. maí 2021 22:05 Kjartan Henry Finnbogason var að vonum ósáttur eftir að KR missti leikinn við HK niður í jafntefli í lokin. vísir/getty „Þetta er eins svekkjandi og það gerist,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir 1-1 jafntefli liðsins við HK á Meistaravöllum í Vesturbæ í kvöld. HK jafnaði undir lokin en KR hefur enn ekki unnið leik á heimavelli í sumar. „Svona er fótboltinn. Það er alveg sama á móti hverjum þú spilar, ef þú nýtir ekki færin geturu fengið það í bakið og við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn. Þetta er ógeðslega pirrandi en við verðum bara að laga þetta, það er ekkert annað í boði.“ segir Kjartan Henry enn fremur. HK ógnaði KR-ingum strax í upphafi leiks í kvöld er liðið fékk ágætis færi á fyrstu fjórum mínútunum en ógnuðu varla meir þar til Stefan Ljubicic jafnaði leikinn undir lokin. „Mér fannst við bara miklu betri, þeir áttu ekki neitt, ég man ekki til þess að þeir hafi átt færi í leiknum. Þetta er ömurlegt en er bara okkur að kenna,“ segir Kjartan Henry sem var þá spurður út í heimavallargengi KR-inga sem eiga enn eftir að vinna leik þar. Töp gegn KA og Val komu fyrir jafnteflið við HK í kvöld. „Ég held að það skipti engu máli hvort við spilum á heimavelli eða útivelli, bara ef við nýtum ekki færin okkar og verjumst svona þegar lítið er eftir getum við bara sjálfum okkur um kennt. Við verðum bara að laga þetta ekki mikið seinna en á morgun.“ sagði Kjartan Henry. KR fær tækifæri strax í næsta leik að ná fyrsta heimasigrinum er ÍA kemur í heimsókn í Vesturbæ á sunnudagskvöld. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira
„Svona er fótboltinn. Það er alveg sama á móti hverjum þú spilar, ef þú nýtir ekki færin geturu fengið það í bakið og við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn. Þetta er ógeðslega pirrandi en við verðum bara að laga þetta, það er ekkert annað í boði.“ segir Kjartan Henry enn fremur. HK ógnaði KR-ingum strax í upphafi leiks í kvöld er liðið fékk ágætis færi á fyrstu fjórum mínútunum en ógnuðu varla meir þar til Stefan Ljubicic jafnaði leikinn undir lokin. „Mér fannst við bara miklu betri, þeir áttu ekki neitt, ég man ekki til þess að þeir hafi átt færi í leiknum. Þetta er ömurlegt en er bara okkur að kenna,“ segir Kjartan Henry sem var þá spurður út í heimavallargengi KR-inga sem eiga enn eftir að vinna leik þar. Töp gegn KA og Val komu fyrir jafnteflið við HK í kvöld. „Ég held að það skipti engu máli hvort við spilum á heimavelli eða útivelli, bara ef við nýtum ekki færin okkar og verjumst svona þegar lítið er eftir getum við bara sjálfum okkur um kennt. Við verðum bara að laga þetta ekki mikið seinna en á morgun.“ sagði Kjartan Henry. KR fær tækifæri strax í næsta leik að ná fyrsta heimasigrinum er ÍA kemur í heimsókn í Vesturbæ á sunnudagskvöld. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Sjá meira