Netverjar bregðast við Eurovision: Norski búningurinn „fullkominn í Fire Saga“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. maí 2021 19:57 Fyrri undankeppni Eurovision fer fram í kvöld. Vísir Íslendingar leituðu að venju á Twitter í kvöld til þess að lýsa skoðunum sínum á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision sem fer fram í Rotterdam í kvöld. Útsending keppninnar hófst klukkan 19 og fulltrúar sextán landa stíga á stokk í kvöld í þessari röð: Litháen, Slóvenía, Rússland, Svíþjóð, Ástralía, Norður-Makedónía, Írland, Kýpur, Noregur, Króatía, Belgía, Ísrael, Rúmenía, Aserbaídsjan, Úkraína og Malta. Hægt er að fylgjast með framvindu keppninnar í vaktinni á Vísi, sem nálgast má hér að neðan. Þar er hægt að nálgast allar praktískar upplýsingar um keppnina auk spaugilegrar lýsingar fréttamanns Vísis sem fylgist með öllu sem fram fer. En að viðbrögðum netverja: Kolbrún Birna segist aldrei sætta sig við það að Ástralir fái að taka þátt í Eurovision. Mér er sama hvað þið segið ég mun ALDREI sætta mig við það að ÁSTRALÍA sé í EUROVISION?? #12stig— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 18, 2021 Þetta ástralska myndband var eitthvað cry for help dæmi. Hef áhyggjur af henni. #12stig pic.twitter.com/22V3NRfWty— María Björk (@baragrin) May 18, 2021 Ástralía...Allt þetta pleður minir mig á Pál Óskar '97...og það er það eina sem mér líkar við þetta atriði... #12stig— Anna Sigrún (@nurgiSannA) May 18, 2021 Felix saknar frelsisins. Sit hér í sóttkvínni og skæli yfir Eurovision. Geggjuð útsending og sigur að koma þessu saman! Bráðum verður lífið eðlilegt aftur #openup @Eurovision @RUVEurovision #12stig pic.twitter.com/3s70VFx8BJ— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 18, 2021 Margir virðast sammála um það að framlag Svía í ár, lagið Voices í flutningi Tusse, líki til framlags þeirra síðustu ára. Hvað segiði, var einhver bátasprenging í Svíþjóð með öllum öðrum keppendum sænsku undankeppninar? #12stig— Rúnar Ólason (@runarola) May 18, 2021 Svíar senda þetta lag á hverju ári. Löööngu orðinn leiður á því.#12stig #Eurovision #swe— Hafsteinn Óskar (@The_Mr_Me) May 18, 2021 Ég elska bókstaflega allt við þessa nýju útgáfu af Heroes #swe #12stig— Steinunn (@SteinunnVigdis) May 18, 2021 Aðrir gera grín að nafni Tusse. @gislimarteinn hefur aldrei sagt nafn eins flytjanda jafn oft í kynningu og þess sænska. Aldrei. #12stig— Gunnar Freyr Steinsson (@gunnarfreyr75) May 18, 2021 Drekka ì hvert sinn sem GM segir Tusse #12STIG— Dísa Andersen (@AndersenDisa) May 18, 2021 Búningar Rússa vekja athygli. Ég veit ekki með ykkur en ég verð semi nervös þegar Rússar segjast ætla að "hrista ærlega upp í hlutunum".#12stig pic.twitter.com/MwOnYw2SqY— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 18, 2021 Nei vá 9. áratugurinn hringdi og vildi og fá ballöðuna sína tilbaka frá Norður Makedóníu #12stig— Binna Breiðholt (@BrynhildurYrsa) May 18, 2021 Mamma: þetta er bara kasjúál júrópartí fyrir fjölskylduna, mjög afslappað. Náttföt, snakk og #12stig á ipadnum!Ég: pic.twitter.com/kvlT8ruSnp— Una Hildardóttir (@hildardottir) May 18, 2021 HVAR FÆ ÉG SVONA GLERAUGU???!!!!! #12stig pic.twitter.com/J6QyPSSM4q— Özzi (@ornbolti) May 18, 2021 Fólk er ósátt með framlag Íra. #12stig Írland á skilið aðra hungursneyð.— Binni (@lordcaccioepepe) May 18, 2021 Írska söngkonan er stolin úr Nei eða já. #12stig pic.twitter.com/qSysewKiqP— Gunnar Freyr Steinsson (@gunnarfreyr75) May 18, 2021 Írsk Frozen lag #12stig— Sigurður ingi (@Ziggi92) May 18, 2021 Er Írska ríkissjónvarpið búið að rétta af hallareksturinn frá 10. áratugnum? #12stig— Haukur Logi (@HaukurJo) May 18, 2021 Nikkie Tutorials, einn hollensku kynnanna, hefur vakið mikla lukku en hún er heimsþekkt fyrir YouTube-rásina sem hún heldur úti. Sjá þessa gyðju @NikkieTutorials #12stig #Eurovision— Inga, MSc. (@irg19) May 18, 2021 dýrka nikkie tutorials en mjög fyndið að heyra svona bandarískan hreim á euro sviðinu #12stig— líba (@karogudmund) May 18, 2021 Lady gaga #Eurovision mætt á sviðið fyrir Kýpur! Alejandro vibe mikið! #12stig— Ingibjörg (@ingibjorgol16) May 18, 2021 Sorry Noregur er bara ekki með þetta núna. Annars átti ég svona kápu á Duran tímabilinu #12stig— thora gunnarsdottir (@skautastelpa2) May 18, 2021 13 ára Þórunn elskar þetta mjög heitt #12stig #nor— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) May 18, 2021 Noregur be like #12stig pic.twitter.com/4vD3LfWhlS— Svavar Örn (@serbinn) May 18, 2021 Þessi norski búningur hefði verið fullkominn á Will Ferell í Fire Saga #12stig— Kristjana Ásbjörnsdóttir MPH&PhD (@kristjanahronn) May 18, 2021 Norður Makedónía, Slóvenía og Írland öll að gera heiðarlega atlögu að versta Eurovision lagi allra tíma! Spennan er í hámarki! Hver ætli sigri bardaga þeirra allra verstu? #EuroBjarni #12stig— Euro Bjarni (@EuroBjarni) May 18, 2021 Netverjum finnst Sigga Beinteinsdóttir greinilega lík Geike Arnaert söngkonunni sem flytur lagið fyrir Belgíu. Jæja Sigga Beinteins orðin föðurlandssvikari. Hvað næst? #12stig— Una Hildardóttir (@hildardottir) May 18, 2021 Vissi ekki að Sigga Beinteins ætti Belgískan ættingja #12stig— Minniháttar hlutir sem fara í taugarnar á mér (@Ergjadur) May 18, 2021 Rosalega margir söngvarar ekki að halda lagi í kvöld. 4 stig á Rúmeníu #12stig— Daníel Freyr Jónsson (@FreyrDaniel) May 18, 2021 Ég vil að svona kristalsaxlapúðar komist í tízku ekki seinna en strax! #AZE #12stig #ESC2021— Bimma (@geimryk) May 18, 2021 okei Azerbaijan going back to basics á góðan hátt minnir á bangers úr æsku Eurovision #12stig— líba (@karogudmund) May 18, 2021 Úkraína fær mig til að vilja dansa svona #12stig https://t.co/KpPMX1vTRV— SteinaMusic (@demekliuz) May 18, 2021 Eurovision Samfélagsmiðlar Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
Útsending keppninnar hófst klukkan 19 og fulltrúar sextán landa stíga á stokk í kvöld í þessari röð: Litháen, Slóvenía, Rússland, Svíþjóð, Ástralía, Norður-Makedónía, Írland, Kýpur, Noregur, Króatía, Belgía, Ísrael, Rúmenía, Aserbaídsjan, Úkraína og Malta. Hægt er að fylgjast með framvindu keppninnar í vaktinni á Vísi, sem nálgast má hér að neðan. Þar er hægt að nálgast allar praktískar upplýsingar um keppnina auk spaugilegrar lýsingar fréttamanns Vísis sem fylgist með öllu sem fram fer. En að viðbrögðum netverja: Kolbrún Birna segist aldrei sætta sig við það að Ástralir fái að taka þátt í Eurovision. Mér er sama hvað þið segið ég mun ALDREI sætta mig við það að ÁSTRALÍA sé í EUROVISION?? #12stig— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 18, 2021 Þetta ástralska myndband var eitthvað cry for help dæmi. Hef áhyggjur af henni. #12stig pic.twitter.com/22V3NRfWty— María Björk (@baragrin) May 18, 2021 Ástralía...Allt þetta pleður minir mig á Pál Óskar '97...og það er það eina sem mér líkar við þetta atriði... #12stig— Anna Sigrún (@nurgiSannA) May 18, 2021 Felix saknar frelsisins. Sit hér í sóttkvínni og skæli yfir Eurovision. Geggjuð útsending og sigur að koma þessu saman! Bráðum verður lífið eðlilegt aftur #openup @Eurovision @RUVEurovision #12stig pic.twitter.com/3s70VFx8BJ— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 18, 2021 Margir virðast sammála um það að framlag Svía í ár, lagið Voices í flutningi Tusse, líki til framlags þeirra síðustu ára. Hvað segiði, var einhver bátasprenging í Svíþjóð með öllum öðrum keppendum sænsku undankeppninar? #12stig— Rúnar Ólason (@runarola) May 18, 2021 Svíar senda þetta lag á hverju ári. Löööngu orðinn leiður á því.#12stig #Eurovision #swe— Hafsteinn Óskar (@The_Mr_Me) May 18, 2021 Ég elska bókstaflega allt við þessa nýju útgáfu af Heroes #swe #12stig— Steinunn (@SteinunnVigdis) May 18, 2021 Aðrir gera grín að nafni Tusse. @gislimarteinn hefur aldrei sagt nafn eins flytjanda jafn oft í kynningu og þess sænska. Aldrei. #12stig— Gunnar Freyr Steinsson (@gunnarfreyr75) May 18, 2021 Drekka ì hvert sinn sem GM segir Tusse #12STIG— Dísa Andersen (@AndersenDisa) May 18, 2021 Búningar Rússa vekja athygli. Ég veit ekki með ykkur en ég verð semi nervös þegar Rússar segjast ætla að "hrista ærlega upp í hlutunum".#12stig pic.twitter.com/MwOnYw2SqY— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 18, 2021 Nei vá 9. áratugurinn hringdi og vildi og fá ballöðuna sína tilbaka frá Norður Makedóníu #12stig— Binna Breiðholt (@BrynhildurYrsa) May 18, 2021 Mamma: þetta er bara kasjúál júrópartí fyrir fjölskylduna, mjög afslappað. Náttföt, snakk og #12stig á ipadnum!Ég: pic.twitter.com/kvlT8ruSnp— Una Hildardóttir (@hildardottir) May 18, 2021 HVAR FÆ ÉG SVONA GLERAUGU???!!!!! #12stig pic.twitter.com/J6QyPSSM4q— Özzi (@ornbolti) May 18, 2021 Fólk er ósátt með framlag Íra. #12stig Írland á skilið aðra hungursneyð.— Binni (@lordcaccioepepe) May 18, 2021 Írska söngkonan er stolin úr Nei eða já. #12stig pic.twitter.com/qSysewKiqP— Gunnar Freyr Steinsson (@gunnarfreyr75) May 18, 2021 Írsk Frozen lag #12stig— Sigurður ingi (@Ziggi92) May 18, 2021 Er Írska ríkissjónvarpið búið að rétta af hallareksturinn frá 10. áratugnum? #12stig— Haukur Logi (@HaukurJo) May 18, 2021 Nikkie Tutorials, einn hollensku kynnanna, hefur vakið mikla lukku en hún er heimsþekkt fyrir YouTube-rásina sem hún heldur úti. Sjá þessa gyðju @NikkieTutorials #12stig #Eurovision— Inga, MSc. (@irg19) May 18, 2021 dýrka nikkie tutorials en mjög fyndið að heyra svona bandarískan hreim á euro sviðinu #12stig— líba (@karogudmund) May 18, 2021 Lady gaga #Eurovision mætt á sviðið fyrir Kýpur! Alejandro vibe mikið! #12stig— Ingibjörg (@ingibjorgol16) May 18, 2021 Sorry Noregur er bara ekki með þetta núna. Annars átti ég svona kápu á Duran tímabilinu #12stig— thora gunnarsdottir (@skautastelpa2) May 18, 2021 13 ára Þórunn elskar þetta mjög heitt #12stig #nor— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) May 18, 2021 Noregur be like #12stig pic.twitter.com/4vD3LfWhlS— Svavar Örn (@serbinn) May 18, 2021 Þessi norski búningur hefði verið fullkominn á Will Ferell í Fire Saga #12stig— Kristjana Ásbjörnsdóttir MPH&PhD (@kristjanahronn) May 18, 2021 Norður Makedónía, Slóvenía og Írland öll að gera heiðarlega atlögu að versta Eurovision lagi allra tíma! Spennan er í hámarki! Hver ætli sigri bardaga þeirra allra verstu? #EuroBjarni #12stig— Euro Bjarni (@EuroBjarni) May 18, 2021 Netverjum finnst Sigga Beinteinsdóttir greinilega lík Geike Arnaert söngkonunni sem flytur lagið fyrir Belgíu. Jæja Sigga Beinteins orðin föðurlandssvikari. Hvað næst? #12stig— Una Hildardóttir (@hildardottir) May 18, 2021 Vissi ekki að Sigga Beinteins ætti Belgískan ættingja #12stig— Minniháttar hlutir sem fara í taugarnar á mér (@Ergjadur) May 18, 2021 Rosalega margir söngvarar ekki að halda lagi í kvöld. 4 stig á Rúmeníu #12stig— Daníel Freyr Jónsson (@FreyrDaniel) May 18, 2021 Ég vil að svona kristalsaxlapúðar komist í tízku ekki seinna en strax! #AZE #12stig #ESC2021— Bimma (@geimryk) May 18, 2021 okei Azerbaijan going back to basics á góðan hátt minnir á bangers úr æsku Eurovision #12stig— líba (@karogudmund) May 18, 2021 Úkraína fær mig til að vilja dansa svona #12stig https://t.co/KpPMX1vTRV— SteinaMusic (@demekliuz) May 18, 2021
Eurovision Samfélagsmiðlar Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira