Gærdagurinn sá mannskæðasti til þessa Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 17. maí 2021 06:47 Manni bjargað úr rústum fjölbýlishúss á Gaza. AP/Khalil Hamra Leiðtogar Palestínumanna á Gasa-svæðinu segja að gærdagurinn hafi verið sá mannskæðasti til þessa eftir að Ísraelar hófu árásir á svæðið fyrir um viku. Fullyrt er að fjörutíu og tvö hafi látið lífið í árásum Ísraelshers, þar á meðal voru sextán konur og tíu börn. 197 hafa nú dáið í árásum hersins á svæðið og eru fimmtíu og átta börn þar á meðal. Auk þess eru tæplega 1.300 manns sárir, að sögn heilbrigðisyfivalda á svæðinu sem stjórnað er af Hamas-samtökunum. Árásirnar í gær hófust rétt eftir miðnætti þegar ráðist var á fjölfarna götu á svæðinu sem varð til þess að þrjár byggingar hrundu til grunna. Hamas-liðar svöruðu með eldflaugaskothríð og segja Ísraelar að um þrjúþúsund eldflaugum hafi nú verið skotið á Gaza frá því árásirnar hófust fyrir um viku. Milljónir Ísraela flúðu í loftvarnabyrgi sem eru víða í landinu en á Gaza er engu slíku til að dreifa og lítið um örugg svæði í þessu þéttbýla samfélagi, þar sem rúmar tvær milljónir búa á svæði sem er mun minna en höfuðborgarsvæðið hér á landi. Í morgun héldu árásirnar síðan áfram og virðist sem enn hafi verið bætt í, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian um málið. Árásirnar í morgun stóðu nær látlaust í tíu múnútur og segja vitni að þær hafi staðið lengur og náð yfir stærra svæði en áður. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraela sagði enda í sjónvarpsávarpi í gær að ekkert hlé yrði gert á árásunum sem muni standa yfir af fullum krafti í langan tíma. Ísrael Palestína Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
197 hafa nú dáið í árásum hersins á svæðið og eru fimmtíu og átta börn þar á meðal. Auk þess eru tæplega 1.300 manns sárir, að sögn heilbrigðisyfivalda á svæðinu sem stjórnað er af Hamas-samtökunum. Árásirnar í gær hófust rétt eftir miðnætti þegar ráðist var á fjölfarna götu á svæðinu sem varð til þess að þrjár byggingar hrundu til grunna. Hamas-liðar svöruðu með eldflaugaskothríð og segja Ísraelar að um þrjúþúsund eldflaugum hafi nú verið skotið á Gaza frá því árásirnar hófust fyrir um viku. Milljónir Ísraela flúðu í loftvarnabyrgi sem eru víða í landinu en á Gaza er engu slíku til að dreifa og lítið um örugg svæði í þessu þéttbýla samfélagi, þar sem rúmar tvær milljónir búa á svæði sem er mun minna en höfuðborgarsvæðið hér á landi. Í morgun héldu árásirnar síðan áfram og virðist sem enn hafi verið bætt í, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian um málið. Árásirnar í morgun stóðu nær látlaust í tíu múnútur og segja vitni að þær hafi staðið lengur og náð yfir stærra svæði en áður. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraela sagði enda í sjónvarpsávarpi í gær að ekkert hlé yrði gert á árásunum sem muni standa yfir af fullum krafti í langan tíma.
Ísrael Palestína Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira