Tilfellum fækkar á Indlandi en fjöldi látinna enn hár Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2021 08:38 Í heildina hafa rúmlega 270 þúsund manns dáið vegna Covid-19 á Indlandi, svo vitað sé, og tæplega 25 milljónir hafa smitast. AP/Anupam Nath Yfirvöld á Indlandi skráðu rúmlega fjögur þúsund dauðsföll vegna Covid-19 í morgun og höfðu 311.170 greinst smitaðir á undanförnum degi. Þetta er þriðji dagurinn í röð sem dauðsföllum fækkar samkvæmt opinberum tölum og fjöldi nýsmitaðra hefur ekki verið lægri í rúmar þrjár vikur. Í heildina hafa rúmlega 270 þúsund manns dáið vegna Covid-19 á Indlandi, svo vitað sé, og tæplega 25 milljónir hafa smitast. Á síðastliðinni viku hefur smituðum fjölgað um rúmar tvær milljónir og dauðsföllum um nærri því 28 þúsund. Sérfræðingar segja tölurnar líklegast vera mun hærri í rauninni. Reuters fréttaveitan segir að tilfellum hafi farið fækkandi víða á Indlandi samhliða hertum sóttvarnaraðgerðum. Þeim hafi þó fjölgað á nokkrum strjálbýlum svæðum og vegna þess hafi Narendra Modi, forsætisráðherra, kallað eftir því í gær að aukin áhersla yrði lögð á þau svæði. Í frétt Times of India segir að öndunarvélar víðsvegar um landið séu ekki notaðar vegna skorts á þjálfun og nauðsynlegum varahlutum. Þá hafi embættismenn sagt öndunarvélar í boði en hvergi sé pláss fyrir þær. Læknar hafi þar að auki sagst hræddir við að nota öndunarvélar af ótta við að þær bili og ógni þannig lífi sjúklinga. Rannsókn miðilsins leiddi í ljóst að einung 83 af 320 öndunarvélum sem bárust til þriggja sjúkrahúsa í Punjab væru í notkun. Í öðru héraði sé nærri því helmingur 109 öndunarvéla ekki í notkun og tuttugu prósent í öðru. Í Rajssthan eru einungis 500 af 1.900 öndunarvélum í notkun. Haft er eftir heilbrigðisráðherra héraðsins að læknar óttist bilanir. Um þrjú hundruð öndunarvélanna hafi bilað í notkun. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Í heildina hafa rúmlega 270 þúsund manns dáið vegna Covid-19 á Indlandi, svo vitað sé, og tæplega 25 milljónir hafa smitast. Á síðastliðinni viku hefur smituðum fjölgað um rúmar tvær milljónir og dauðsföllum um nærri því 28 þúsund. Sérfræðingar segja tölurnar líklegast vera mun hærri í rauninni. Reuters fréttaveitan segir að tilfellum hafi farið fækkandi víða á Indlandi samhliða hertum sóttvarnaraðgerðum. Þeim hafi þó fjölgað á nokkrum strjálbýlum svæðum og vegna þess hafi Narendra Modi, forsætisráðherra, kallað eftir því í gær að aukin áhersla yrði lögð á þau svæði. Í frétt Times of India segir að öndunarvélar víðsvegar um landið séu ekki notaðar vegna skorts á þjálfun og nauðsynlegum varahlutum. Þá hafi embættismenn sagt öndunarvélar í boði en hvergi sé pláss fyrir þær. Læknar hafi þar að auki sagst hræddir við að nota öndunarvélar af ótta við að þær bili og ógni þannig lífi sjúklinga. Rannsókn miðilsins leiddi í ljóst að einung 83 af 320 öndunarvélum sem bárust til þriggja sjúkrahúsa í Punjab væru í notkun. Í öðru héraði sé nærri því helmingur 109 öndunarvéla ekki í notkun og tuttugu prósent í öðru. Í Rajssthan eru einungis 500 af 1.900 öndunarvélum í notkun. Haft er eftir heilbrigðisráðherra héraðsins að læknar óttist bilanir. Um þrjú hundruð öndunarvélanna hafi bilað í notkun.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent