Mikil vinna, bæði innan sem utan vallar, skilaði þessum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2021 17:15 Óskar Smári Haraldsson og Guðni Þór Einarsson stýra liði Tindastóls á fyrstu leiktíð þess í efstu deild. Vísir/Sigurjón Guðni Óskar Smári Haraldsson, annar af þjálfurum nýliða Tindastóls, var eðlilega himinlifandi þegar blaðamaður loks náði í hann til að ræða fyrsta sigur Tindastóls í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Tindastóll gerð sér lítið fyrir og lagði ÍBV 2-1 á Sauðárkróki í dag. Eyjastúlkur unnu Íslandsmeistara Breiðabliks 4-2 í síðustu umferð á meðan leik Tindastóls gegn Fylki var frestað vegna fjölda tilfella Covid-19 í Skagafirðinum. Það kom þó ekki að sök og liðið vann sinn fyrsta sigur í efstu deild í dag. „Þessi sigur er sætur, en alls ekkert framar vonum. Við erum í þessu til þess að vinna, það er ekkert flóknara en það,“ sagði Óskar Smári en Stólarnir eru með fjögur stig að loknum tveimur leikjum. „Leikurinn var vel spilaður af okkar hálfu og við héldum stjórn stóran part af honum. Mikil vinna bæði innan og utan vallar skilaði þessum sigri. Það ásamt frábærri liðsheild hefur skilað þessari góðu byrjun en ég tel að það sé erfitt að finna jafna sterka liðsheild og er hægt að finna hjá okkur á Króknum,“ sagði þjálfarinn að endingu. Tindastól bíður erfitt verkefni í næstu umferð en þær heimsækja Íslandsmeistara Breiðabliks á miðvikudaginn kemur, 19. maí. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Tindastóll gerð sér lítið fyrir og lagði ÍBV 2-1 á Sauðárkróki í dag. Eyjastúlkur unnu Íslandsmeistara Breiðabliks 4-2 í síðustu umferð á meðan leik Tindastóls gegn Fylki var frestað vegna fjölda tilfella Covid-19 í Skagafirðinum. Það kom þó ekki að sök og liðið vann sinn fyrsta sigur í efstu deild í dag. „Þessi sigur er sætur, en alls ekkert framar vonum. Við erum í þessu til þess að vinna, það er ekkert flóknara en það,“ sagði Óskar Smári en Stólarnir eru með fjögur stig að loknum tveimur leikjum. „Leikurinn var vel spilaður af okkar hálfu og við héldum stjórn stóran part af honum. Mikil vinna bæði innan og utan vallar skilaði þessum sigri. Það ásamt frábærri liðsheild hefur skilað þessari góðu byrjun en ég tel að það sé erfitt að finna jafna sterka liðsheild og er hægt að finna hjá okkur á Króknum,“ sagði þjálfarinn að endingu. Tindastól bíður erfitt verkefni í næstu umferð en þær heimsækja Íslandsmeistara Breiðabliks á miðvikudaginn kemur, 19. maí. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira