Bóluefnið frá Pfizer: Sterkara mótefnasvar ef beðið er í tólf vikur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. maí 2021 08:41 Það virðist borga sig að bíða. Getty Ný bresk rannsókn bendir til þess að sterkara mótefnasvar fáist með því að bíða tólf vikur milli fyrri og seinni skammtsins af Covid-19 bóluefninu frá Pfizer en þær þrjár vikur sem venjulega eru á milli skammta. Rannsakendur við University of Birmingham hafa komist að þeirri niðurstöðu að með því að bíða tólf vikur fáist þrisvar sinnum betra mótefnasvar en ef beðið er í þrjár vikur. Vísindamennirnir rannsökuðu blóðsýni 175 einstaklinga 80 ára og eldri eftir fyrri skammtinn og tveimur til þremur vikum eftir seinni skamtinn. 99 fengu seinni skammtinn þremur vikum eftir fyrri skammtinn en 73 biðu í tólf vikur. Allir reyndust hafa mótefni en magnið var 3,5 falt meira í tólf vikna hópnum. Virkni svokallaðra T-fruma, sem ráðast á sýktar frumur, var minni í tólf vikna hópnum en jafnaðist út þegar frá leið. Þegar yfirvöld á Bretlandseyjum hófu bólusetningarátak sitt var sú umdeilda ákvörðun tekin að fresta seinni skammtinum til að geta gefið fleirum einn skammt. Niðurstöðurnar nú benda til þess að þetta hafi verið skynsamleg ákvörðun. Talið er að bólusetningar hafi komið í veg fyrir 11.700 dauðsföll 60 ára og eldri og 33.000 sjúkrahúsinnlagnir í aldurshópnum 65 ára og eldri. Guardian sagði frá. Bretland Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Rannsakendur við University of Birmingham hafa komist að þeirri niðurstöðu að með því að bíða tólf vikur fáist þrisvar sinnum betra mótefnasvar en ef beðið er í þrjár vikur. Vísindamennirnir rannsökuðu blóðsýni 175 einstaklinga 80 ára og eldri eftir fyrri skammtinn og tveimur til þremur vikum eftir seinni skamtinn. 99 fengu seinni skammtinn þremur vikum eftir fyrri skammtinn en 73 biðu í tólf vikur. Allir reyndust hafa mótefni en magnið var 3,5 falt meira í tólf vikna hópnum. Virkni svokallaðra T-fruma, sem ráðast á sýktar frumur, var minni í tólf vikna hópnum en jafnaðist út þegar frá leið. Þegar yfirvöld á Bretlandseyjum hófu bólusetningarátak sitt var sú umdeilda ákvörðun tekin að fresta seinni skammtinum til að geta gefið fleirum einn skammt. Niðurstöðurnar nú benda til þess að þetta hafi verið skynsamleg ákvörðun. Talið er að bólusetningar hafi komið í veg fyrir 11.700 dauðsföll 60 ára og eldri og 33.000 sjúkrahúsinnlagnir í aldurshópnum 65 ára og eldri. Guardian sagði frá.
Bretland Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira