„Höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ Atli Arason skrifar 13. maí 2021 21:45 Tristan Freyr [númer 32] skoraði gull af marki í kvöld. Það dugði ekki til er Stjarnan tapaði 3-2 á heimavelli. Vísir/Elín Björg Tristan Freyr Ingólfsson, leikmaður Stjörnunnar, var vissulega sár eftir annað tap Stjörnunnar í röð, í þetta sinn á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. Tristan var sérstaklega fúll með vítaspyrnuna sem Víkingar fá. „Þetta er ótrúlega svekkjandi, við höfum ágætis stjórn á leiknum og fáum þrjú mjög ódýr mörk á okkur. Við komum tvisvar til baka og mér fannst við vera mjög óheppnir þar sem við stjórnum seinni hálfleiknum alveg.“ „Eins og í þessu víti.. ég veit ekki alveg hvað Brynjar á að gera við höndina þarna. Dómarinn sér þetta eitthvað öðruvísi. Brynjar tæklar og höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ spyr Tristan áður en hann bætir við, „svo dekkum við illa í horninu, þetta er bara allt í hausnum hjá okkur.“ Tristan skoraði fyrsta mark sitt fyrir Stjörnuna í kvöld og það var alvöru mark og verður sennilega eitt af þeim betra í sumar. Tristan var fáorður þegar hann var spurður út í markið sem hann skoraði. „Ég veit ekki hvað ég get sagt, ég fæ boltann og fer fram hjá einum og bara negli honum á markið. Ég veit ekki hvað ég get sagt annað en það.“ „Ég er sáttur með þetta [markið] og gaman að skora fyrsta markið,“ svarar Tristan. Stjarnan er með ÍA á botni deildarinnar en bæði lið eru með 1 stig eftir þrjá leiki. Næsti leikur Stjörnunnar er einmitt gegn ÍA á skipaskaga næsta mánudag. Það er stutt á milli leikja en Tristan telur Stjörnumenn vel klára í þá viðureign. „Við erum allir í toppstandi. Við tökum endurheimt á morgun, hvílum okkur fyrir vel næsta leik og einbeitum okkur að næsta verkefni,“ sagði Tristan Freyr Ingólfsson að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. 13. maí 2021 21:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjá meira
„Þetta er ótrúlega svekkjandi, við höfum ágætis stjórn á leiknum og fáum þrjú mjög ódýr mörk á okkur. Við komum tvisvar til baka og mér fannst við vera mjög óheppnir þar sem við stjórnum seinni hálfleiknum alveg.“ „Eins og í þessu víti.. ég veit ekki alveg hvað Brynjar á að gera við höndina þarna. Dómarinn sér þetta eitthvað öðruvísi. Brynjar tæklar og höndin verður að vera með fram jörðinni, hvað annað á hann að gera við hana?“ spyr Tristan áður en hann bætir við, „svo dekkum við illa í horninu, þetta er bara allt í hausnum hjá okkur.“ Tristan skoraði fyrsta mark sitt fyrir Stjörnuna í kvöld og það var alvöru mark og verður sennilega eitt af þeim betra í sumar. Tristan var fáorður þegar hann var spurður út í markið sem hann skoraði. „Ég veit ekki hvað ég get sagt, ég fæ boltann og fer fram hjá einum og bara negli honum á markið. Ég veit ekki hvað ég get sagt annað en það.“ „Ég er sáttur með þetta [markið] og gaman að skora fyrsta markið,“ svarar Tristan. Stjarnan er með ÍA á botni deildarinnar en bæði lið eru með 1 stig eftir þrjá leiki. Næsti leikur Stjörnunnar er einmitt gegn ÍA á skipaskaga næsta mánudag. Það er stutt á milli leikja en Tristan telur Stjörnumenn vel klára í þá viðureign. „Við erum allir í toppstandi. Við tökum endurheimt á morgun, hvílum okkur fyrir vel næsta leik og einbeitum okkur að næsta verkefni,“ sagði Tristan Freyr Ingólfsson að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. 13. maí 2021 21:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Stjarnan í tómu tjóni Víkingur Reykjavík sótti þrjú stig í Garðabæinn í kvöld er Stjarnan tók á móti Víking í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 3-2 Víkingum í vil. 13. maí 2021 21:30