Ein af stjörnum gullaldar Hollywood fallin frá Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2021 12:57 Norman Lloyd árið 2019. Getty Bandaríski leikarinn Norman Lloyd, ein af stjörnum hins svokallaða gullaldartímabils Hollywood, er látinn, 106 ára að aldri. Lloyd starfaði á ferli sínum meðal annars með leikstjórunum Alfred Hitchcock, Orson Welles og Charlie Chaplin og lék einnig lengi í læknaþáttunum St Elsewhere. Lloyd lék einnig í myndinni Trainwreck frá árinu 2015 sem skartaði Amy Schumer í aðalhlutverki, en þar fór hann með hlutverk önugs eldri borgara á hjúkrunarheimili. Á ferlinum lék Lloyd meðal annars í mynd Chaplins, Limelight, og mynd Hitchcocks, Saboteur, frá árinu 1942. Í seinni tíð birtist hann svo meðal annars í myndunum Dead Poets Society og The Age of Innocence. Þá fór hann með hlutverk Dr Daniel Auschlander í sex þáttaröðum af læknaþáttunum St Elsewhere. Margir hafa minnst Lloyd, meðal annars Judd Apatow sem leikstýrði myndinni Trainwreck, leikkonan Rosanna Arquette og leikarinn og leikstjórinn Ben Stiller. View this post on Instagram A post shared by Judd Apatow (@juddapatow) What a career. From Welles to Apatow. #RIP Norman Lloyd. https://t.co/sDCRpgeXgt— Ben Stiller (@RedHourBen) May 11, 2021 Oh Norman Lloyd you were so kind to me when I was a kid starting out may you Rest In Peace dear man.— rosanna arquette (@RoArquette) May 11, 2021 Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Lloyd starfaði á ferli sínum meðal annars með leikstjórunum Alfred Hitchcock, Orson Welles og Charlie Chaplin og lék einnig lengi í læknaþáttunum St Elsewhere. Lloyd lék einnig í myndinni Trainwreck frá árinu 2015 sem skartaði Amy Schumer í aðalhlutverki, en þar fór hann með hlutverk önugs eldri borgara á hjúkrunarheimili. Á ferlinum lék Lloyd meðal annars í mynd Chaplins, Limelight, og mynd Hitchcocks, Saboteur, frá árinu 1942. Í seinni tíð birtist hann svo meðal annars í myndunum Dead Poets Society og The Age of Innocence. Þá fór hann með hlutverk Dr Daniel Auschlander í sex þáttaröðum af læknaþáttunum St Elsewhere. Margir hafa minnst Lloyd, meðal annars Judd Apatow sem leikstýrði myndinni Trainwreck, leikkonan Rosanna Arquette og leikarinn og leikstjórinn Ben Stiller. View this post on Instagram A post shared by Judd Apatow (@juddapatow) What a career. From Welles to Apatow. #RIP Norman Lloyd. https://t.co/sDCRpgeXgt— Ben Stiller (@RedHourBen) May 11, 2021 Oh Norman Lloyd you were so kind to me when I was a kid starting out may you Rest In Peace dear man.— rosanna arquette (@RoArquette) May 11, 2021
Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira